Vefur Ennisættarinnar

Upp ] [ Vefur Ennisættarinnar ] Ættforeldrarnir ] Skriðinsenni ] Niðjatal ] Ættliðir ] Stafrófsröð ] Fjöldatölur ] Myndasöfn ] Heimildir ] Um vefinn ] 


Lýður Jónsson
(
1845-1937)
og
Anna Magnúsdóttir
(1853-1937)

frá
Skriðinsenni


Ættarvefur þessi er ætlaður afkomendum Lýðs og Önnu
frá Skriðinsenni í Bitru, Strandasýslu.

Vefurinn inniheldur ýmis persónuleg gögn og upplýsingar Aðeins má nota efni vefsins til
að skoða það hér af vefþjóni vefsins.

Síðasta ættarmótið fór fram 8.-10. júlí 2005 á Hólmavík.

ATHUGIÐ
Því miður hefur ekki verið unnið mikið að vefnum lengi vel og nokkuð er enn eftir í niðjatali sem ekki hefur verið sett inn. Ljóst má vera að ekki er fært að bæta við nýjum upplýsingum
með fullnægjandi hætti í framtíðinni þar sem fjöldinn er orðinn allt að því óviðráðanlegur.

Ef til vill hefði farið vel á því að hætta skráningu niðja fæddra eftir árið 2000 til að hafa einhver skýr mörk á lokum skráninga, en eitthvað mun vera um að einherja vanti og einhverjir eftir 2000 séu skráðir. Þannig verður þetta. [Athugasemd 2019]

Bent skal á að í Íslendingabók (islendingabok.is) geta allir sem eru af 4. ættlið eða
ofar rakið alla afkomendur Lýðs og Önnu.

 

Upphafssíða ] Áfram ]

Vefur Ennisættarinnar
Síðast breytt: 26.07.2006
ennisaett@simnet.is

 © 2000-2005 Magnús Gíslason