Lýður Jónsson
(1845-1937)
 |
Anna Magnúsdóttir
(1853-1937)
 |
|
Lýður fæddist á Skriðinsenni í Strandasýslu þann 27. mars 1845. Hann lést þann 27. maí
1937, 92 ára að
aldri 1937. Anna var fædd árið 1853, hún lést þann 19. mars
1937, 84 ára gömul. Lýður og Anna bjuggu að Skriðinsenni, ættarsetrinu
sem Ennisættin kennir sig við.
Foreldrar Lýðs voru hjónin Jón Jónsson og Hallfríður
Brynjólfsdóttir á Skriðinsenni. Anna var dóttir Magnúsar Jónssonar
og Guðrúnar Jónsdóttir á Óspakseyri. Þau bjuggu fyrst á Stað í
Hrútafirði í Strandasýslu (1874-1880) en eftir það á ættarsetrinu
að Enni. Lýður lét af búskap vegna aldurs árið 1932.
Börn:

F. 18. júlí 1873, d. 23. ágúst 1948.
Búseta á Akureyri.
Maki (30. júní 1900): Halldór Stefánsson frá Haganesi, f. 2. maí 1872, d. 8. júlí
1955.
Börn:
- Anna Halldórsdóttir
(1902-1975)
- Stefán Halldórsson (1905-1996)

F. 5. júní 1902, d. 21. maí 1975.
Bjó í Dalasýslu en lengstum á Akureyri.
Maki 1: Sigurður Lýðsson, f. 5.
júní 1889, d. 23. feb. 1927.
Maki 2: Hermann Ingimundarson, f. 29. maí 1893, d. 31. mars 1961.
Foreldrar: Ingimundur Jónsson og Jakbína Magnúsdóttir frá
Staðarhóli í Saurbæ, Dalasýslu.
Barn Önnu og Sigurðar (sjá Sigurður
Lýðsson):
- Ingibjörg Sigurðardóttir
(1925)
- Sigurður Sigurðsson
(1926-1929)
Börn Önnu og Hermanns:
- Sigríður
Halldóra Hermannsdóttir (1930)
- Ingólfur Borgar
Hermannsson (1940)

F. 8. sept. 1930.
Búsett á Akureyri.
Maki (26. des. 1954): Ari Rögnvaldsson, f. 20. nóv. 1932.
Foreldrar: Rögnvaldur Sigurðsson og Guðný Guðnadóttir frá
Litlu-Brekku, Höfðaströnd í Skagafirði.
Börn:
- Anna Guðný Aradóttir
(1956)
- Hermann Ingi Arason (1957)
- Ingibjörg Aradóttir
(1960)
- Sigríður
Matthildur Aradóttir (1963)

Anna Guðný Aradóttir
F. 11. jan. 1956.
Maki: Ásgeir Hermann Steingrímsson, f. 4. okt. 1957. Foreldrar:
Steingrímur Birgisson og Karitas Hermannsdóttir frá
Húsavík.
Barn:
- Auður Karitas
Ásgeirsdóttir (1979)
- Arna Sigríður
Ásgeirsdóttir (1987)

Auður Karitas
Ásgeirsdóttir
F. 10. ágúst 1979.

Arna Sigríður Ásgeirsdóttir
F. 23. febrúar 1987.

Hermann Ingi Arason
F. 9. maí 1957.
Maki (skildu): Pálína Kristín Helgadóttir, f. 14. apríl 1955.
Foreldrar: Helgi Vilhjálmsson og Lilja Ísfeld.
Barn:
- Ari Freyr Hermannsson
(1982)

Ari Freyr Hermannsson
F. 10. des. 1982.

Ingibjörg Aradóttir
F. 1. júlí 1960.
Maki 1 (skildu): Sigurður Blöndal, f. 1959.
Maki 2: Trausti Guðmundsson, f. 1964.
Börn:
- Sigurður Ari Blöndal
(1979)
- Elmar Ás Traustason (1998)

Sigurður Ari Blöndal
F. 9. apríl 1979.

Elmar Ás
Traustason
F. 19. ágúst 1998.

Sigríður
Matthildur Aradóttir
F. 12. apríl 1963.
Maki: Sindri Már Heimisson, f. 1964.
Börn:
- Sindri Rafn Sindrason
(1990)
- Dagur Sindrason (1995)
- Valborg Sunna
Sindradóttir (1999)

Sindri
Rafn Sindrason
F. 16. júní 1990.

Dagur
Sindrason
F. 29. apríl 1995.

Valborg Sunna Sindradóttir
F. 14. október 1999.

F. 17. júlí 1940.
Búsettur á Akureyri.
Maki (15. sept 1962): Auður Filippusdóttir, f. 25. júlí 1940.
Foreldrar: Filippus Þorvaldsson og Elín Björg Þorsteinsdóttir,
frá Hrísey.
Börn:
- Elín Björg
Ingólfsdóttir (1963)
- Hermann Örn Ingólfsson
(1966)

Elín Björg
Ingólfsdóttir
F. 21. feb. 1963.
Maki (12. október 1991): Gunnar Berg Gunnarsson, f. 1961.
Börn:
- Ingólfur Berg Gunnarsson
(1991)
- Katrín Björg
Gunnarsdóttir (1994)

Ingólfur Berg Gunnarsson
F. 15. maí 1991.

Katrín Björg Gunnarsdóttir
F. 26. febrúar 1994.

Hermann Örn Ingólfsson
F. 23. júlí 1966. Verkfræðingur og starfar hjá Alþjóðabankanum í
Washington.
Maki: Hildur Blöndal
Sveinsdóttir, f. 6. júní 1969.
Börn:
- Goði Blöndal
Hermannsson (1997)
- Thor Blöndal Hermannsson
(2001)

Goði Blöndal
Hermannsson
F. 29. september 1997

Thor Blöndal Hermannsson
F. 19. október 2001 í Bandaríkjunum.

F. 21. apríl 1905, d. 30. mars 1996.
Búseta lengstum á Akureyri, annars staðar í Mývatnssveit, á
Húsavík og í Firði.
Múrarameistari.
Maki 1: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, f. 15. jan. 1908, d. 2. júlí
1944. Húsmóðir. Foreldrar: Magnús Lyngdal Helgason, f. 27. maí
1880, og
Elín Helgadóttir, f. 12. des. 1882, d. 12. okt. 1962, bjuggu á Akureyri.
Maki 2 (1946, giftast 1952): Brynja Sigurðardóttir, f. 28. sept. 1919.
Húsmóðir. Foreldrar: Sigurður
Haraldsson, f. 26. okt. 1893, d. 23. ágúst 1968, og Hróðný Stefánsdóttir,
f. 2. des. 1892, d. 18. ágúst 1966, bjuggu á Akureyri.
Börn Stefáns og Báru:
- Magnús Stefánsson (1936)
- Bára Lyngdal
Stefánsdóttir (1944)
Börn Stefáns og Brynju:
- Ingibjörg Stefánsdóttir
(1948)
- Sigríður
Hróðný Stefánsdóttir (1953)
- Hrafnhildur Stefánsdóttir
(1955)
- Halldóra Stefánsdóttir
(1962)
Uppeldisbarn og barnabarn,
dóttir Sigríðar
Hróðnýjar og Bo-Inge Olofsson frá Svíþjóð:
Gerður Olofsson (1972)
[MS 950904]

F. 2. nóv. 1936.
Búseta á Akureyri. Í Reykjavík 1957-1964, á Vopnafirði 1965-1968 og
í Svíþjóð 1969-1974. Læknir með barnalækningar sem sérgrein.
Yfirlæknir á Barnadeild Fjórðungssjúkrahúsins á Akureyri.
Maki 1 (30. júní 1962, skildu): Gerður Ólafsdóttir, f. 7. júní 1941.
Hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Ólafur Magnússon, f. 7. sept. 1906, d.
21. des. 1985, og Droplaug Pálsdóttir, f. 3. mars 1911, bjuggu á
Akureyri.
Maki 2 (1980): Sigríður
Jónsdóttir, f. 16. feb. 1947. Foreldrar: Jón
Halldór Oddsson og Sigurveig Sigríður Árnadóttir.
Börn (Magnúsar og Gerðar):
- Ólafur Magnússon (1962)
- Bára Lyngdal Magnúsdóttir
(1964)
- Brynja Magnúsdóttir (1971)
- Stefán Magnússon (1975)
- Magnús Magnússon (1975)
Stjúpbörn (sjá Sigríður
Jónsdóttir):
Jón Halldór Harðarson
(1969)
Hjörleifur Harðarson
(1972)
[MS 950904]

Ólafur Magnússon
F. 5. nóv. 1962.
Búsettur á Siglufirði frá 1983, hefur áður átt heima á
Vopnafirði, í Svíþjóð og á Akureyri. Múrari.
Maki (1987): Arna Arnarsdóttir, f. 5. okt. 1967. Húsmóðir.
Foreldrar: Arnar Ólafsson og Hjördís Jónsdóttir.
Börn:
- Arnar Ólafsson (1985)
- Sindri Ólafsson (1988)
- Ólafur Ólafsson (1995)
[950904]

Arnar Ólafsson
F. 3. mars 1985.

Sindri Ólafsson
F. 25. sept. 1988.

Ólafur Ólafsson
1. júní 1995.

Bára Lyngdal
Magnúsdóttir
F. 3. júlí 1964.
Búsett í Stokkhólmi, Svíþjóð, frá 1993. Hefur áður átt heima
á Vopnafirði 1965-1968, Svíþjóð 1969-1974, Akureyri 1975-1984 og
í Reykjavík 1983-1992.
Leikari.
Maki (1993): Peter Engkvist, f. 29. maí 1954. Leikstjóri.
Börn:
- Þengill Þrastarson (1988)
Faðir: Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen, f. 1957.
- Þorkell Þorvaldsson (1994)
Faðir: Þorvaldur Böðvar Jónsson, f. 1961.
- Freyr Engkvist (1999)

Þengill Þrastarson
F. 11. júní 1988.

Þorkell Þorvaldsson
F. 22. jan. 1994.

Freyr Engkvist
F. 9. október 1999.

Brynja Magnúsdóttir
F. 8. júlí 1971.
Búseta í Mosfellsbæ, áður í Svíþjóð til 1974 og Akureyri til
1980. Húsmóðir. Tölvuritari.
Maki (1992): Jón Blomsterberg, f. 25. maí 1959. Bifvélavirki.
Foreldrar: Andrés Blomsterberg, f. 25. júní 1918, og Gréta
Gunnarsdóttir, f. 31. maí 1925.
Barn:
- Sunnefa Líf Blomsterberg
(1993)

Sunnefa Líf Blomsterberg
F. 29. ágúst 1993.

Stefán Magnússon
F. 5. okt. 1975.
Búsettur í Mosfellsbæ frá 1981, áður á Akureyri. Nemi (1995).

Magnús Magnússon
F. 5. okt. 1975.
Búsettur í Skagafirði. Átti áður heima á Akureyri til 1981 og í
Mosfellsbæ til1993. Nemi (1995).
Maki (1994): Hlíf Ísaksdóttir. Nemi (1995). Foreldrar: Ísak
Þorfinnsson, f. 28. sept. 1947, og Heiðbjört Kristmundsdóttir, f.
19. ágúst 1949, búsett í Skagafirði. Stjúpfaðir: Bragi Stefán
Hrólfsson, f. 4. nóv. 1944.

F. 9. maí 1944
Búseta á Akureyri alla tíð.
Maki (1963, skildu 1977): Gunnar Hólm Tryggvason, f. 29. júlí
1942. Foreldrar: Tryggvi Gunnarsson, f. 16. okt. 1917, og Ólöf
Ragnheiður Helgadóttir, f. 24. júlí 1920.
Börn:
- Stefán Gunnarsson (1969)
- Tryggvi Már Gunnarsson (
1973)
[BLS 950928]

Stefán Gunnarsson
F. 10. júlí 1969.
Búsettur á Akureyri. Stúdent frá MA 1991.
Maki: Unnur María Ríkharðsdóttir, f. 22. maí 1971, d. 2. ágúst
1992. Stúdent frá MA 1992. Foreldrar: Ríkharður Jónasson, f. 1.
janúar 1944, og María Árnadóttir, f. 15. ágúst 1945.

Tryggvi Már Gunnarsson
F. 18. sept. 1973.
Búsettur á Akureyri. Stúdent frá MA 1993. Frönsku og bókmenntanám
við HÍ.

F. 21. maí 1948.
Búsett á Akureyri.
Maki: Smári Sigurðsson, f. 13. okt 1947. Múrarameistari. Foreldrar:
Sigurður Hólm Jónsson og Jakobína Hrefna Snæbjörnsdóttir frá
Ásláksstöðum.
Börn:
- Agnes Smáradóttir (1967)
- Anna Brynja Smáradóttir
(1972)
- Magnús Smári Smárason
(1985)

Agnes Smáradóttir
F. 7. sept. 1967.

Anna Brynja Smáradóttir
F. 20. júní 1972.

Magnús Smári Smárason
F. 8. jan. 1985

F. 5. maí 1953
Búsett í Svíþjóð.
Maki (23. ágúst 1980): Tommy Asp, f. 24. ágúst 1950.
Börn:
- Gerður Olofsson (1972)
Faðir: Bo-Inge Olofssen frá Svíþjóð.
- Charlotta Asp (1981)
- Susanna Asp (1983)

Gerður Olofsson
F. 15. febrúar 1972.
Alin upp á Akureyri hjá móðurforeldrum, Stefáni
Halldórssyni og Brynju Sigurðardóttur.
Sjúkraliði.
Maki (1990): Daði Valdimarsson, f. 4. nóv. 1969.
Iðnrekstrarfræðinám. Foreldrar: Valdimar Snorrason, f. 7. des.
1949, og Ágústína Guðrún Jónsdóttir, f. 2. maí 1949, búsett
á Dalvík.
Barn:
- Gunnhildur Daðadóttir
(1993)
[GO 951020]

Gunnhildur Daðadóttir
F. 4. júlí 1993.

Charlotta Asp
F. 9. júní 1981.

Suasnna Asp
F 20. des. 1983

F. 4. okt. 1955
Búsett á Akureyri. Útskrifaður leikskólakennari. Kaupmaður 1994,
AB-búðin á Akureyri.
Maki (1978): Kári Ísaksson Guðmann, f. 30. jan. 1955.
Kaupmaður. Foreldrar: Ísak J. Guðmann, f. 16. des. 1927, og Auður
Þórhallsdóttir, f. 19. feb. 1935, búsett á Akureyri.
Börn:
- Róbert Kárason (1978)
- Brynjar Kárason (1983)
- Ísak Kári Kárason (1992)
[HS 950926]

Róbert Kárason
F. 17. ágúst 1978.

Brynjar Kárason
F. 9. maí 1983

Ísak Kári Kárason
F. 31. jan. 1992.

F. 17. febrúar 1962.
Búseta á Akureyri.
Ritari hjá Strýtu h.f. á Akureyri.
Maki: Grímur Laxdal, f. 13. des. 1953, búfræðingur. Foreldrar:
Jón Laxdal, f. 21. maí 1919, og Snjólaug Aradóttir, f. 25. sept.
1929, Nesi, Höfðahverfi, S-Þingeyjasýslu.
Barn:
- Guðný Ósk Laxdal (1993)
[HS 960509]

Guðný Ósk Laxdal
F. 22. júlí 1993

F. 3. nóvember 1874, d. 2. maí 1970.
Ólst upp á Enni. Bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd í meira en
fjörutíu ár. Lést á Blönduósi.
Maki (7. október 1896): Kristín Indriðadóttir, f. 2. febrúar 1873, d. 2. maí
1941.
Börn:
- Indriði Brynjólfsson (1897-1997)
- Guðbjörg Brynjólfsdóttir
(1894-1982)
- Ragnheiður
Brynjólfsdóttir (1901-1994)
- Magnús Leó Brynjólfsson (1903-1941)
- Jóhann Bergmann Brynjólfsson
(1903-1941)
- Anna Súsanna Brynjólfsdóttir (1907-1908)
- Anna Súsanna
Brynjólfsdóttir (1910-1999)
- drengur Brynjólfsson (1912-1912)
- Lýður Brynjólfsson (1913-2002)

F. 17. ágúst 1897, d. 8. desember 1977.
Átti heima á Ytri-Ey 1930. Verkamaður á Sæbóli á Skagaströnd og síðar í
Reykjavík.
Maki (12. febrúar 1932): Ingunn Margrét Díana Gísladóttir, f. 1900 -
d. 1951.
Börn:
- Haukur Borg Indriðason
(1934)
- Indriði Indriðason (1936-1998)
- Þórarinn Indriðason (1937)

F. 18. febrúar 1934.
Búsettur í Reykjavík.

F. 11. febrúar 1936, d. 4. ágúst 1998.
Síðast búsettur í Reykjavík.
Maki (1959): Steinunn Unnur Hákonardóttir, f. 1935
Börn:
- Ingibjörg Sveinsdóttir
(1956)
Móðir: Guðbjörg Margrét Guðlaugsdóttir, f. 1923
- Stúlka Indriðadóttir
(1958-1958)
- Ingunn Karitas
Indriðadóttir (1959)
- Guðný Vigdís Indriðadóttir
(1964)
- Indriði Indriðason (1965)

Ingibjörg Sveinsdóttir
F. 15. febrúar 1956.
Fædd í Bolungarvík. Kjörforeldrar: Sveinn Guðnason, f. 23.
nóvember1919 og Sigríður Ágústína Finnbogadóttir f. 9. ágúst 1914.
Búsett á Ísafirði.
Maki (1980): Gísli Steinar Skarphéðinsson, f. 11. júní 1944.
Börn:
- Sigríður Gísladóttir
(1981)
- Sveinn Gíslason (1986)

Sigríður Gísladóttir
F. 24. ágúst 1981.

Sveinn
Gíslason
F. 14. mars 1986.

Stúlka
Indriðadóttir
F. 19. ágúst 1958, d. 19. ágúst 1958.

Ingunn Karitas Indriðadóttir
F. 28. október 1959.
Búsett á Reyðarfirði.
Maki: Jóhann Sæberg Seljan Helgason, f. 11. október 1957.
Foreldrar: Helgi Seljan (Georg Helgi), Alþingismaður, f. 15. janúar
1934 á Eskifirði og Jóhanna Þóroddsdóttir, f. 11. janúar 1934.
Börn:
- Georg Helgi Seljan
Jóhannsson (1979)
- Hákon Unnar Seljan
Jóhannsson (1986)

Georg Helgi Seljan
Jóhannsson
F. 18. janúar 1979.

Hákon Unnar Seljan
Jóhannsson
F. 8. október 1986

Guðný Vigdís Indriðadóttir
F. 19. febrúar 1964.
Sjúkraliði. Býr á Stokkseyri.
Maki (skildu): Kristgeir Friðgeirsson, f. 20. júní 1963.
Börn:
- Drengur Kristgeirsson
(1988-1988)
- Karitas Kristgeirsdóttir
(1991)
- Hákon Steinn
Kristgeirsson (1996)

Drengur Kristgeirsson
F.
12. september 1988, d. 12. september 1988.

Karitas Kristgeirsdóttir
F.
29. september 1991.

Hákon Steinn Kristgeirsson
F.
17. maí 1996.

Indriði Indriðason
F.
18. apríl 1965.
Búsettur á Stokkseyri.
Maki: Anna Árdís Helgadóttir, f. 28. nóvember 1964. Foreldrar:
Helgi Seljan (Georg Helgi), Alþingismaður, f. 15. janúar 1934 á
Eskifirði og Jóhanna Þóroddsdóttir, f. 11. janúar 1934.
Börn:
- Hildur Seljan
Indriðadóttir (1986)
- Steinunn Díana
Indriðadóttir (1990)
- Arnar Freyr Indriðason
(1991)
- Indriði Freyr Indriðason
(1991)

Hildur Seljan Indriðadóttir
F.
30. júní 1986.

Steinunn Díana
Indriðadóttir
F.
19. júní 1990.

Arnar
Freyr
Indriðason
F.
23. nóvember 1991.

Indriði Freyr Indriðason
F.
23. nóvember 1991

F. 15. júní 1937.

F. 12. nóvember 1899, d. 3. júlí 1982.
Fædd á Broddanesi á Ströndum.
Húsfreyja í Reykjavík.
Maki 1: Hannes Sigurður Einarsson, f. 1895, d. 1940.
Maki 2: Lárus Hansson, f. 1891, d. 1958.
Barn:
- Selma Hannesdóttir (1933)

F. 21. júní 1933.
Búsett í Reykjavík. Húsmóðir.
Maki: Ríkharður Pálsson, f. 12. júlí 1932. Tannlæknir.
Foreldrar: Páll Jónsson og Sesselja Þórðardóttir.
Börn:
- Hannes Ríkarðsson (1955)
- Smári Ríkarðsson (1964)

Hannes
Ríkarðsson
F. 2. mars 1955.
Maki (1983): Hella Willig, f. 1951.
Börn:
- Lára Hannesdóttir (1982)
- Elsa Hannesdóttir (1983)
- Hinrik Ríkarður Hannesson
(1987)

Lára
Hannesdóttir
F.
17. september 1982.

Elsa
Hannesdóttir
F.
5. nóvember 1983.

Hinrik Ríkarður Hannesson
F.
7. nóvember 1987.

Smári
Ríkarðsson
F. 1. apríl 1964.
Maki (1994): Hrafnhildur Halldórsdóttir, f. 1964.
Börn:
- Selma Smáradóttir (1992)
- Sandra Smáradóttir (1995)
- Sindri Smárason (2001)

Selma
Smáradóttir
F.
5. ágúst 1992.

Sandra
Smáradóttir
F.
20. desember 1995.

Sindri
Smárason
F.
25. júlí 2001.

F. 22. maí 1901, d. 10. júní 1994.
Fædd á Broddanesi og alin upp á Ytri-Ey í Austur-Húnavatnssýslu. Búseta lengstum á
Blönduósi en í Reykjavík frá 1969. Rak hótel á Blönduósi og
kenndi síðan sauma við Kvennaskólann á Blönduósi 1943-1958.
Sérhæfð í saumum á íslenskum búningum og hélt víða námskeið
um árabil eftir að hún flutti til Reykjavíkur.
Maki (1926), skildu: Þorvaldur Þórarinsson skrifstofumaður, f. 16. nóv. 1899, d. 2.
nóv. 1981. Foreldrar: Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður,
og Sigríður Þorvaldsdóttir á Hjaltabakka í A-Húnavatnssýslu.
Börn:
- Sigríður Þóra
Þorvaldsdóttir (1927-2001)
- Kristín Bryndís
Þorvaldsdóttir McRainey (1928)
- Gissur Þorvaldsson (1929)
- Þráinn Þorvaldsson (1934)
- Þór Þorvaldsson (1937-2001)
- Ásgeir Þorvaldsson (1944)

F. 24. janúar 1927 í Reykjavík, d. 9. apríl 2001.
Átti fyrst heima í Reykjavík, en ólst síðan upp á Blönduósi.
Búseta í Reykjavík.
Maki (1957): Friðrik Eiríksson, f. 21. júlí 1928, bryti.
Börn:
- Óðinn Már Jónsson (1946)
Faðir:
- Bryndís Kristín Þráinsdóttir (1956)
Faðir:
- Eiríkur V. Friðriksson (1958)
- Sigríður Súsanna Friðriksdóttir (1959)
[Mbl. 2001:04:18 61]

Óðinn Már Jónsson
F. 25. desember 1946.
Maki: Edna Njálsdóttir, f. 15. nóvember 1952.
Börn:
- Svava Rut Óðinsdóttir
(1973)
- Róbert Rafn Óðinsson
(1991)

Svava
Rut Óðinsdóttir
F. 29. janúar 1973.

Róbert
Rafn Óðinsson
F. 14. maí 1991.

Bryndís Kristín Þráinsdóttir
F. 10. janúar 1956.
Búseta á Sauðárkróki.
Maki: Gísli Svan Einarsson, f. 19. maí 1955.
Börn:
- Einar Svan Gíslason
(1981)
- Þráinn Svan Gíslason
(1984)
- Áslaug Sóllilja
Gísladóttir (1990)
- Bryndís Lilja
Gísladóttir (1991)

Einar
Svan Gíslason
F. 11. september 1981.

Þráinn
Svan Gíslason
F. 23. júlí 1984.

Áslaug
Sóllilja Gísladóttir
F. 19. janúar 1990.

Bryndís
Lilja Gísladóttir
F. 18. desember 1991.

Eiríkur V. Friðriksson
F. 3. júlí 1958.
Maki: Halla Sjöfn Jónsdóttir, f. 17. júní 1967.
Börn:
- Ragnheiður
Eiríksdóttir (1986)
- Friðrik Róbert
Eiríksson (1994)

Ragnheiður
Eiríksdóttir
F. 18. apríl 1986.

Friðrik
Róbert Eiríksson
F. 12. apríl 1994.

Sigríður Súsanna Friðriksdóttir
F. 5. júní 1959.
Maki: Kjartan Bragason, f. 16. ágúst 1950.
Börn:
- Hildur Þóra Magnúsdóttir
(1979)
Faðir: Magnús Rafn Guðmundsson, f. 1959, d.1980.
- Kristín Lilja
Sigurðardóttir (1982)
Faðir: Sigurður Rafn Þorgeirsson, f. 1959.
- Hólmfríður
Katrín Kjartansdóttir (1995)

Hildur Þóra
Magnúsdóttir
F.
21. október 1979.
Maki: Freyr Hólm Ketilsson, f. 1976.
Barn:
- Magnús
Hólm Freysson (2000)

Magnús Hólm Freysson
F.
28. janúar 2000.

Kristín
Lilja Sigurðardóttir
F.
25. mars 1982.

Hólmfríður
Katrín Kjartansdóttir
F. 27. nóvember 1995

F. 20. febrúar 1928.
Búseta í Hamton, Virginiu, Bandaríkjunum. Ekkja.
Börn:

F. 1. sept. 1929.
Uppeldisár, 1930-1946, á Ytri-Ey, A-Húnavatnssýslu. Búsettur í
Keflavík 1952-1957, í Reykjavík frá 1958 og nú í Kópavogi.
Störf sem loftskeytamaður í 7 ár, skrifstofumaður í 15 ár og
framkvæmdastjóri í meira en 25 ár.
Maki 1 (1954, skildu): Jensína Karlsdóttir, f. 23. okt. 1931, d.
23. okt 1971. Störf við símavörslu og skrifstofustörf. Foreldrar:
Karl Jónsson, f. 4. júní 1911, d. 9. okt. 1991, og Hulda Vatnsdal
Pálsdóttir, f. 24. sept. 1909, d. 11. nóv. 1994, búsett í
Sandgerði og Reykjavík.
Maki 2 (1963): Hrefna Ásmundsdóttir, f. 31. mars 1938.
Símavarsla og skrifstofustörf. Foreldrar: Ásmundur Sturlaugsson, f.
5. ágúst 1896, d. 1. sept. 1980, og Svava Jónsdóttir, f. 1. júlí
1908, frá Snartatungu í Bitru, Strandasýslu.
Börn:
- Ragnheiður Jóna
Gissurardóttir (1954)
- Hulda Kristín
Gissurardóttir (1958)
- Ásgerður Svava
Gissurardóttir (1964)
- Gunnlaug Gissurardóttir
(1972)
- Hafdís Hörn
Gissurardóttr (1969)
- Þorvaldur Hrafn
Gissurarson (1968)
[GÞ 950815]

Ragnheiður Jóna
Gissurardóttir
F. 1. nóv. 1954.
Búsett í Borgarnesi.

Hulda Kristín
Gissurardóttir
F. 7. feb. 1958.
Búsett í Reykjavík.

Ásgerður Svava
Gissurardóttir
F. 21. mars 1964.
Búsett í Reykjavík.

Gunnlaug Gissurardóttir
F. 2. nóv. 1972.
Búsett í Reykjavík.

Hafdís Hörn
Gissurardóttir
F. 16. des. 1969.
Búsett í Reykjavík.

Þorvaldur Hrafn
Gissurarson
F. 5. ágúst 1968.
Búsettur í Reykjavík. Húsasmíðameistari.

F. 2. júlí 1934.
Búsettur í Kópavogi.
Maki: Soffía Margrét Þorgrímsdóttir, f. 24. okt. 1933.
Börn:
- Áslaug Þráinsdóttir
- Þorgrímur Þráinsson
- Þorgerður Þráinsdóttir
- Hermann Þráinsson

Áslaug
Þráinsdóttir
F. 29. júní 1957.
Maki: Hilmar Gunnarsson, f. 1955
Börn:
- Díana
Hilmarsdóttir
- Davíð
Hilmarsson
- Hilmar
Þór Hilmarsson

Díana
Hilmarsdóttir
F. 18. júní 1976.
Maki: Önundur Jónasson, f. 1980
Börn:
-
Kormákur Andri Þórsson
Faðir: Þór Haraldsson, f. 1975.
-
Emelía Nótt Önundardóttir

Kormákur Andri Þórsson
F.
25. apríl 1997.

Emelía Nótt Önundardóttir
F.
10. mars 2003.

Davíð
Hilmarsson
F. 16. júlí 1981.

Hilmar
Þór Hilmarsson
F. 20. september 1990.

Þorgrímur
Þráinsson
F. 8. janúar 1959.
Maki: Ragnhildur Eiríksdóttir, f. 1969.
Börn:
- Kristófer Þorgrímsson
- Kolfinna Þorgrímsdóttir
- Þorlákur Helgi
Þorgrímsson

Kristófer Þorgrímsson
F. 4. maí 1992.

Kolfinna Þorgrímsdóttir
F.
22. september 1996.

Þorlákur Helgi Þorgrímsson
F.
1. september 2000.

Þorgerður Þráinsdóttir
F.
20. mars 1961.
Maki: Gunnar Björn Gunnarsson, f. 1959.
Börn:
-
Þórhildur Gunnarsdóttir
-
Ásgrímur Gunnarsson

Þórhildur Gunnarsdóttir
F. 25. febrúar 1991

Ásgrímur
Gunnarsson
F.
12. apríl 1994.

Hermann
Þráinsson
F.
20. júlí 1968.
Maki: Sigríður Björk Gunnarsdóttir, f. 1968
Börn:
-
Hildigunnur Hermannsdóttir
-
Brynhildur Hermannsdóttir

Hildigunnur Hermannsdóttir
F.29.
janúar 1996.

Brynhildur Hermannsdóttir
F.
5. október 1999.

F. 2. apríl 1937 á Blönduósi, d. 8. apríl 2001.
Húsasmiður og múrari. Búseta lengstum á Sauðárkróki og síðan
í Reykjavík.
Maki: Guðbjörg Bjarman, f. 6. júlí 1936.
Börn:
- Sveinn Hlynur Þórsson
(1956-1985)
- Þorvaldur Víðir
Þórsson (1957)
- Ragnheiður Björk
Þórsdóttir (1958)
- Þorsteinn Reynir
Þórsson (1960)
- Bryndís Þóra
Þórsdóttir (1965)
- Ragnheiður Þórsdóttir
(1966-1998)
Móðir:
- Kristín Þöll
Þórsdóttir (1972)
[Mbl 2001:04:18 58]

Sveinn
Hlynur Þórsson
F. 17. september 1956, d. 27. mars 1985.
Sjómaður. Búseta á Sauðárkróki.
Maki: Dóra Kristín Kristinsdóttir.
Börn:
- Þórunn Elva
Sveinsdóttir
Móðir:

Þórunn
Elva Sveinsdóttir
F. 23. janúar 1973.
Búseta á Sauðárkróki.
Maki: Ingvar Páll Ingvarsson, f. 1. október 1972.
Börn:
- Sara Rut Arnardóttir
(1994)
Faðir:
- Tinna Björk
Ingvarsdóttir (1997)
- Bjarni Páll Ingvarsson
(1998)

Sara
Rut Arnardóttir
F. 28. janúar 1994.

Tinna
Björk Ingvarsdóttir
F. 17. febrúar 1997.

Bjarni
Páll Ingvarsson
F. 7. september 1998.

Þorvaldur
Víðir Þórsson
F. 16. október 1957.
Tölvunar- og eðlisfræðingur. Búseta í Reykjavík.
Maki: Ástdís Sveinsdóttir, grasafræðingur, f. 15. ágúst
1963.
Börn:
- Þór Þorvaldsson
(1989)
- Sigrún
Stefanía Þorvaldsdóttir (1991)

Þór
Þorvaldsson
F. 4. júlí 1989.

Sigrún
Stefanía Þorvaldsdóttir
29. október 1991.

Ragnheiður
Björk Þórsdóttir
F. 11. nóvember 1958.
Búseta á Akureyri.
Maki: Stefán Jóhannesson, húsasmíðameistari, f. 27. október
1952.
Börn:
- Guðbjörg Þóra
Stefánsdóttir (1995)
- Jóhannes Stefánsson
(1998)

Guðbjörg
Þóra Stefánsdóttir
F. 7. júní 1995.
Jóhannes
Stefánsson
F. 26. október 1998.

Þorsteinn
Reynir Þórsson
F. 28. apríl 1960.
Tölvunarfræðingur. Búseta í Reykjavík.
Maki 1 (skildu): Kristín Sigurðardóttir, f. 1957.
Maki 2: Hrafnhildur Kristjánsdóttir.
Börn:
- Gísli Þór Þorsteinsson
- Sigrún Þorsteinsdóttir
- Sveinn Hlynur
Þorsteinsson

Gísli
Þór Þorsteinsson
F.
11. september 1984.

Sigrún
Þorsteinsdóttir
F.
22. nóvember 1987.

Sveinn Hlynur Þorsteinsson
F.
19. september 1993.

Bryndís
Þóra Þórsdóttir
F. 23. júlí 1965.
Lyfjafræðingur og kennari. Búseta í Reykjavík.
Maki: Magnús Júlíusson, lyfjafræðingur, f. 4. apríl
1964.
Börn:
- Agnes Eir Magnúsdóttir
(1989)
- Iðunn Eva Magnúsdóttir
(1992)
- Júlíus Magnússon (1998)
Agnes
Eir Magnúsdóttir
F. 8. október 1989.
Iðunn
Eva Magnúsdóttir
F. 30. mars 1992
Júlíus
Magnússon
F. 28. júní 1998

Ragnheiður
Þórsdóttir
F. 1966, d. 1998.
Var frá Gröf í Vestur-Húnavatnssýslu.

Kristín
Þöll Þórsdóttir
F. 26. nóvember 1972.
Búseta í Kópavogi.
Maki: Birgir Steingrímur Birgisson, verslunarmaður, f. 1. maí
1969.
Barn:
- Hrafnhildur Ósk
Birgisdóttir
- Kolfinna Ýr Birgisdóttir

Hrafnhildur
Ósk Birgisdóttir
F. 6. september 1997.

Kolfinna Ýr Birgisdóttir
F.
20. ágúst 2004.

F. 6. maí 1944.
Maki 1 (skildu): Ágústa Gísladóttir, f. 1947.
Maki 2 (skildu): Elínóra Sveinsdóttir, f. 1953.
Börn:
- Ásgeir Ásgeirsson
- Ragnar Freyr Ásgeirsson
- Helgi Páll Ásgeirsson
- Kristinn Elfar Ásgeirsson

Ásgeir
Ásgeirsson
F.
15. janúar 1968.
Maki (skildu): Eva Andrine Nilsen, f. 1972.
Barn:
- Anton
Kjartan Ásgeirsson

Anton
Kjartan Ásgeirsson
F.
11. júní 1996.

Ragnar
Freyr Ásgeirsson
F.
29. ágúst 1973

Helgi Páll
Ásgeirsson
F.
5. febrúar 1982.

Kristinn Elfar Ásgeirsson
F.
14. júní 1989.

F. 18. júlí 1903, d. 25. mars 1941.
Fæddur í Ytri-Ey. Sjómaður í Hafnarfirði og Reykjavík.
Maki: Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir, f. 1903, d. 1973.
Börn:
- Sigurður Borgþór Magnússon
- Hulda Magnúsdóttir

F. 7. október 1931, d. 6. janúar 1997.
Fæddur í Hafnarfirði og búsettur í Reykjavík. Húsasmiður.
Maki: Sesselja Guðmunda Ásgeirsdóttir, f. 1936.
Börn:
- Guðrún Sigurðardóttir
- Ásgeir Sigurðsson
- Magnús Sigurðsson
- Ingunn Sigurðardóttir
- Helga Sigurðardóttir

Guðrún
Sigurðardóttir
F.
29. júní 1956.
Maki: Ásmundur Ragnar Richardsson, f. 1955.
Börn:
- Ingibjörg
Ásmundsdóttir
- Ingvar Þór
Ásmundsson

Ingibjörg
Ásmundsdóttir
F.
28. júní 1982.

Ingvar Þór
Ásmundsson
F.
28. nóvember 1984.

Ásgeir Sigurðsson
F.
28. júlí 1958
Maki: Gabriela Elisabeth Pitterl, f. 1967.
Börn:
-
Elisabeth Þóra Ásgeirsdóttir
- Sesselja
Rún Ásgeirsdóttir
- María Lena
Ásgeirsdóttir

Elisabeth Þóra Ásgeirsdóttir
F.
5. desember 1993

Sesselja
Rún Ásgeirsdóttir
F.
24. ágúst 1996.

María Lena
Ásgeirsdóttir
F.
11. maí 2002.

Magnús
Sigurðsson
F.
25. desember 1959.
Maki: Valborg Halldóra Gestsdóttir, f. 1967.
Börn:
- Sesselja
Magnúsdóttir
Móðir: Hafdís Arnardóttir, f. 1961.
- Guðrún
María Magnúsdóttir
Móðir: Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 1960.
- Sigurður
Borgþór Magnússon
- Sólborg
Ingunn Magnúsdóttir

Sesselja
Magnúsdóttir
F.
14. desember 1981.
Barn:
- Sara Sóley
Ómarsdóttir.
Faðir: Ómar Hekim Sunal, f. 1977.

Sara Sóley
Ómarsdóttir
F.
4. júní 2002.

Guðrún
María Magnúsdóttir
F.
8. apríl 1985.

Sigurður
Borgþór Magnússon
F.
20. maí 1991.

Sólborg
Ingunn Magnúsdóttir
F.
18. september 1993.

Ingunn
Sigurðardóttir
F.
1. nóvember 1964.
Maki: Þorkell Ágústsson, f. 1963.
Börn:
- Alexander
Þorkelsson
- Ágúst Þór
Þorkelsson
- Hekla
Guðrún Þorkelsdóttir
Alexander
Þorkelsson
F.
17. ágúst 1992.
Ágúst Þór
Þorkelsson
F.
21. ágúst 1998.
Hekla
Guðrún Þorkelsdóttir
F.
12. desember 2000.

Helga
Sigurðardóttir
F.
26. september 1970.
Maki: Jóhannes Hreiðar Símonarson, f. 1973.
Börn:
- Sigurður
Andri Jóhannesson
-
Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir

Sigurður
Andri Jóhannesson
F.
23. apríl 1998.

Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir
F.
22. mars 2002.

F.
14. september 1938.
Barn:
- Magnús
Reynir Ástþórsson
Faðir: Ástþór Guðmundsson, f. 1934.

Magnús
Reynir Ástþórsson
F.
3. nóvember 1956.
Maki: Elfa Björk Benediktsdóttir, f. 1956.
Börn:
- Hulda
Björt Magnúsdóttir
- Hjörtur
Bæring Magnússon
- Hákon Bragi
Magnússon
- Halla
Bryndís Magnúsdóttir

Hulda Björt
Magnúsdóttir
F.
10. apríl 1976.
Barn:
- Anna Jóna
Tryggvadóttir

Anna Jóna
Tryggvadóttir
F. 11. mars 1997.

Hjörtur
Bæring Magnússon
F.
14. ágúst 1978

Hákon Bragi
Magnússon
F.
7. desember 1990.

Halla
Bryndís Magnúsdóttir
F.
19. júní 1993

F. 15. ágúst 1905, d. 27. ágúst 1990.
Fæddur í Húnavatnssýslu. Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Var í Sæbóli,
Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Ey og síðar verkamaður á Akureyri.
Maki 1 (skildu): Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 1896, d. 1978.
Maki 2 (11.október1953): Ester Jónsdóttir Thorlacius, f. 1903, d.1991.
Barn:
- Guðrún Sigurbjörg
Jóhannsdóttir

F.
30. apríl 1934.
Maki (skildu): Friðrik Steindórsson, f. 1921, d.
2002.
Barn:
- Kristín
Friðriksdóttir

Kristín
Friðriksdóttir
F.
2. apríl 1960.
Barn:
- Jóhann
Gunnar Sigurðsson
Faðir: Sigurður Stefán Almarsson, f. 1956.

Jóhann
Gunnar Sigurðsson
F.
23. september 1984.

F. 1. september 1907, d. 22. október 1908.

F. 6. janúar 1910, d. 22. maí 1999.
Fædd í Ytri-Ey. Kjólameistari í Reykjavík.
Maki: Ásgeir Jónsson, f. 1914.
Kjörbarn:
Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950.

F.
22. maí 1912, d.
22. maí 1912.

F. 25. okt 1913, d. 12. mars 2002.
Átti heima á Ytri-Ey á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu til 1938, síðan í Vestmannaeyjum.
Nám við Unglingaskólann á Blönduósi og Höskuldsstöðum 1932-1934,
Héraðsskólann á Laugarvatni 1934-1935 og kennarapróf 1937. Nám við Dansk
Slöjdlærerskole í Kaupmannahöfn með prófi 1938. Húsasmiður 1957. Kennari
við Barnaskólann í Fáskrúðsfirði 1937-1939, Barnaskóla Vestmannaeyja
1939-1964 og skólastjóri Iðnskólans í Vestmannaeyjum 1964-1978.
Maki (1. júní 1941): Auður Guðmundsdóttir, f. 27. jan. 1918.
Foreldrar: Guðmundur Ólafsson, vélstjóri í Vestmannaeyjum, f. 21. feb. 1883, d. 20. sept. 1965, og
Soffía Þorkelsdóttir, f. 13. maí 1891, d. 20. jan. 1960, búsett í
Vestmannaeyjum.
Börn:
- Ásgeir Guðmundur
Lýðsson (1942)
- Brynhildur Lýðsdóttir
(1949)
- Skúli Lýðsson (1951)
[LB 950801 og Mbl 020413]

F. 27. des. 1942.
Búsettur í Vestmannaeyjum. Rafvirkjameistari og með
vélstjóraréttindi. Lögregluvarðstjóri.
Maki (1968): Sólveig Bára Guðnadóttir, f. 31. jan. 1945.
Hjúkrunarfræðingur. Foreldrar: Guðni Ingibjartsson, f. 21. mars
1917, og Guðrún Veturliðadóttir, f. 31. maí 1921, búsett á
Ísafirði.
Börn:
- Lýður Ásgeirsson (1968)
- Gunnar Ásgeirsson (1969)
- Auður Ásgeirsdóttir
(1974)

Lýður Ásgeirsson
F. 14. mars 1968.
Búsettur í Vestmannaeyjum. Sjómaður. Rekstur Kaffihússins Kaffi
María.
Maki (1990): Rannveig Hreinsdóttir, f. 21. des. 1965.
Matreiðslumaður. Rekstur Kaffihússins Kaffi María. Foreldrar:
Hreinn Sigurgeirsson í Reykjavík, f. 1933, og Jónína G.
Kjartansdóttir í Vestmannaeyjum, f. 1941.
Barn:
- Hekla Rún Lýðsdóttir

Hekla Rún
Lýðsdóttir
F. 4. júní 1997.

Gunnar Ásgeirsson
F. 15. sept. 1969.
Í Vestmannaeyjum til 1990. Býr í Varberg í Svíþjóð. Próf frá
Háskóla í Gautaborg. Kerfisfræðingur við Ringhals
kjarnorkuverið í Svíþjóð.
Maki (1990): Sif Camilla Elisabet Stenberg, f. 17. maí 1970.
Sjúkraliði. Foreldrar: Stig Allan Stenberg, f. 1942, og Sf Marianne
Stenberg, f. 1944, búsett í Varberg í Svíþjóð.
Börn:
- Sólveig Elísabet
Gunnarsdóttir (1992)
- Daniel Ívar Gunnarsson
(1994)

Sólveig Elísabet
Gunnarsdóttir
F. 1992

Daniel Ívar Gunnarsson
F. 1994

Auður Ásgeirsdóttir
F. 19. nóv. 1974.
Býr í Vestmannaeyjum. Stúdentspróf 1994. Afgreiðslustörf.
Maki (1994): Gunnar Ingólfur Gíslason, f. 1. nóv. 1968.
Sjómaður. Foreldrar: Gísli Ingólfsson, f. 24. júlí 1947, og
Linda Hannesdóttir, f. 19. feb. 1951, búsett í Vestmannaeyjum.
Börn:
- Sólveig Lind Auðardóttir
- stúlka Gunnarsdóttir

Sólveig
Lind Auðardóttir
F.
16. maí 2000.

stúlka
Gunnarsdóttir
F.
31. ágúst 2004.

F. 12. nóv. 1949.
Maki (skildu): Ólafur Ólafsson, f. 1956.

F. 9. nóv. 1951
Maki: Áslaug Maríasdóttir, f. 1956.
Börn:
- Fríða Björk Skúladóttir
- Brynhildur Skúladóttir
- Marías Þór Skúlason

Fríða Björk
Skúladóttir
F.
26. janúar 1980.

Brynhildur
Skúladóttir
F.
6. maí 1982.
Barn:
- Viktor
Ívan Vignisson

Viktor Ívan
Vignisson
F.
25. júní 2003.

Marías Þór
Skúlason
F.
6. febrúar 1989.

F. 3. des. 1876, d. 6. nóv. 1972.
Ólst upp á Enni, bjó í Dalasýslu og síðustu ár hjá Kjartani syni
sínum í Hvammsdal, á Akranesi og
í Kjósarsýslu.
Maki: Ólafur Indriðason, f. 9. nóv. 1862, d. 7. júlí 1946.
Foreldrar: Indriði Gíslason og Anna Guðmundsdóttir á Hvoli í
Saurbæ, Dalasýslu. Börn:
- Anna Jakobína Ólafsdóttir
Blöndal (1903-1998)
- Margrét Ólafsdóttir (1905-1994)
- Eggert Ólafsson (1907)
- Eufemía Ólafsdóttir (1909)
- Anna María Ólafsdóttir
(1911)
- Elsa
(Ingiríður Elísabet) Ólafsdóttir (1912)
- Kjartan Ólafsson (1917)

F. 21. okt. 1903, d. 6. apríl 1998.
Fædd á Enni, búseta á Ströndum og í Dölum til 1947, síðan á
Akureyri til æviloka. Húsmóðir.
Maki (1. jan. 1926): Guðmundur Ágústsson Blöndal, f. 10. des. 1902, d.
17. mars 1986. Var tvö ár í unglingaskóla í Hjarðarholti,
Dalasýslu. Var bóndi og landpóstur í Dalasýslu. Sölustjóri hjá
Efnaverksmiðjunni Sjöfn á Akureyri. Fulltrúi Skattstjóra. Gegndi
jafnframt ýmsum trúnaðarstörfum. Ólst upp hjá móðurbróður
sínum, Guðmundi Theódórs í Stórholti, Saurbæ. Foreldrar: Ágúst Lárusson
Blöndal, f. 1871, d. 1940, og Ólafía Sigríður Theódórsdóttir, f.
1875, d. 1935, bjuggu í Hrútafirði og á Seyðisfirði.
Börn:
- Guðborg
Guðmundsdóttir Blöndal (1926-1992)
- Friðrik
Theódór Guðmundsson Blöndal (1928)
- Ólafía G. Blöndal (1935)

F. 7. okt. 1926, d. 1. desember 1992.
Fædd í Stórholti í Saurbæ, Dalasýslu. Búsett á Akureyri. Lést
í Reykjavík.
Maki: Björn Brynjólfsson, f. 9. maí 1920, d. 12. mars 2001, frá Steinstöðum í
Öxnadal.
Börn:
- Hörður Blöndal (1946)
- Hrafnkell Björnsson (1947)
- Sveinn Björnsson (1949)
- Margrét Blöndal (1961)
[ÓGB 951020]

Hörður Blöndal
F. 10. feb. 1946.
Fæddur á Engimýri í Öxnadal. Búsettur á Akureyri. Hafnarstjóri
á Akureyri.
Maki: Sólveig Gísladóttir, f. 12. mars 1951 á Akureyri. Meinatæknir.
Börn:
- Gísli Harðarson (1977)
- Katrín Harðardóttir (1980)
- Björn Harðarson (1982)

Gísli Harðarson
F. 31. jan 1977 í Reykjavík.
Búsettur í Reykjavík. Tölvunarfræðingur.

Katrín Harðardóttir
F. 8. okt. 1980 í Reykjavík.
Háskólanemi.

Björn Harðarson
F. 29. apríl 1982.

Hrafnkell Björnsson
F. 19. okt. 1947.
Veggfóðrarameistari í Reykjavík.
Maki (skildu): Bára Halldórsdóttir, f. 23. nóv. 1948 á Akureyri.
Bókavörður.
Börn:
- Hrafnhildur
Hrafnkelsdóttir Blöndal (1966)
- Dóra
Brynhildur Hrafnkelsdóttir Blöndal (1968)
- Linda Hrönn
Hrafnkelsdóttir Blöndal (1970)
- Börkur
Halldór Hrafnkelsson Blöndal (1981)

Hrafnhildur
Hrafnkelsdóttir Blöndal
F. 1. okt. 1966.
Kennaranám og háskólapróf í ensku.
Maki 1 (skildu): Sigurður Sigurðsson, f. 10. nóv. 1965 í
Reykjavík
Maki 2: Richard Allen de Groot, f. 2. nóvember 1969.
Börn:
- Daníel Þröstur
Sigurðsson (1986)
- Áróra Sif
Sigurðardóttir (1988)

Daníel Þröstur
Sigurðsson
F. 24. feb. 1986 í Reykjavík.

Áróra Sif
Sigurðardóttir
F. 26. des. 1988 í Reykjavík.

Dóra
Brynhildur Hrafnkelsdóttir Blöndal
F. 5. okt. 1968.
Búsett á Möltu.
Maki: Andrew Mizzi, f. 9. júlí 1961 á Möltu í
Miðjarðarhafi..
Börn:
- Adam Mizzi (1992)
- Antony Mizzi (1995)

Adam Mizzi
F. 29. apríl 1992 á Möltu.

Antony Mizzi
F. 28. september 1995 á Möltu.

Linda
Hrönn Hrafnkelsdóttir Blöndal
F. 22. jan. 1970 í Reyjkavík.
Stjórnmálafræðingur.

Börkur
Halldór Hrafnkelsson Blöndal
F. 28. sept. 1981 í Reykjavík.

Sveinn Björnsson
F. 25. des. 1949.
Búsettur á Akureyri. Vélatæknifræðingur, rekur Blikk- og Tækniþjónustuna á
Akureyri.
Maki: Hjördís Gunnþórsdóttir, f. 1. okt. 1951 í Tungu í
Borgarfirði. Sjúkraliði.
Börn:
- Hildur
Blöndal Sveinsdóttir (1969)
- Rakel
Blöndal Sveinsdóttir (1979)
- Birna
Blöndal Sveinsdóttir (1987)

Hildur
Blöndal Sveinsdóttir
F. 6. júní 1969.
Leikskólakennari.
Maki: Hermann Örn Ingólfsson,
f. 23. júlí 1966.
Börn:
- Goði Blöndal
Hermannsson (1997)
- Thor Blöndal Hermannsson
(2001)

Rakel
Blöndal Sveinsdóttir
F. 12. maí 1979
Háskólanám í Danmörku.

Birna
Blöndal Sveinsdóttir
F. 5. maí 1987.

Margrét Blöndal
F. 6. nóv. 1961.
Búseta í Hafnarfirði. Sjónvarps- og útvarpskona.
Maki: Georg Magnússon, f. 27. mars 1956. Tæknimaður hjá
útvarpinu.
Börn:
- Sigyn Blöndal
Kristinsdóttir (1982)
- Sara Hjördís Georgsdóttir
(1989)

Sigyn Blöndal
Kristinsdóttir
F. 17. okt. 1982 á Akureyri.

Sara Hjördís
Georgsdóttir
F. 6. apríl 1989 á Akureyri.

F. 10. mars 1928 í Stórholti í Saurbæ, Dalasýslu..
Búsettur á Akureyri. Skrifstofumaður.
Maki: Ragnheiður Elsa Gísladóttir, f. 6. nóv. 1927 á
Eyvindarstöðum í Blöbdudal.
Börn:
- Borghildur
Friðriksdóttir
Blöndal (1952)
- Anna Friðriksdóttir Blöndal (1956)
[ÓGB 951020]

Borghildur
Friðriksdóttir
Blöndal
F. 23. jan. 1952.
Búsett á Akureyri. Hússtjórnarkennari við Verkmenntaskólann á Akureyri.
Maki: Páll Heimir Pálsson, f. 23. maí 1954 á Snæfellsnesi. Prentari.
Börn:
- Friðrik Heiðar Blöndal
(1976)
- Íris Ósk Blöndal (1977)

Friðrik Heiðar
Blöndal
F. 17. okt. 1976.
Háskólanemi.

Íris Ósk Blöndal
F. 1. okt. 1977.
Háskólanemi.

Anna
Friðriksdóttir Blöndal
F. 25. júlí 1956.
Búsett á Akureyri. Tækniteiknari hjá Raftákn.
Maki 1 (skildu): Jónas Reynisson, bakari.
Maki 2: Þórarinn Jóhannesson, f. 23. ágúst 1957. Lögregluþjónn.
Börn:
- Agnes Björk Blöndal (1974)
- Jónas Friðrik Blöndal
(1976)
- Elísabet Blöndal
(1980)

Agnes Björk
Blöndal
F. 31. okt. 1974.
Flugfreyja.
Maki: Eiríkur Haukur Hauksson, f. 31. júlí 1973.
Börn:
- Ragnar Þór Eiríksson
(2001)
- Auður Anna Eiríksdóttir
(2003)

Ragnar Þór Eiríksson
F. 9.okt. 2001

Auður Anna Eiríksdóttir
F. 1.nóv. 2003

Jónas Friðrik
Blöndal
F. 23. ágúst 1976.
Rafvirki.

Elísabet
Blöndal
F. 23. nóv. 1980.
Verslunarmaður.
Maki: Daníel Daníelsson, f. 8. mars 1978.
Barn:
- Daníel Daníelsson Blöndal
(2000)

Daníel Daníelsson Blöndal
F. 25. apríl 2000

F. 11. nóv. 1935
Fædd á Melum á Skarðsströnd í Dalasýslu, flutti tæplega
ársgömul með foreldrum sínum að Litla-Holti í Saurbæ og átti
heima þar til 11 ára aldurs. Átti heima á Akureyri frá 1947 og í
Reykjavík frá
1993. Húsmæðraskólinn á Löngumýri. Hjá
Efnaverksmiðjunni Sjöfn í 14 ár. Aðstoð við aldraða foreldra
á þeirra seinni árum.
Barn:
- Anna María Blöndal (1965)
Faðir: Hákon Eiríksson, f. 1942, d. 1982.
[ÓGB 951020]

Anna María Blöndal
F. 23. des. 1965.
Búsett á Akureyri og síðan í Reykjavík frá 1993. Stúdent frá
VMA 1985. Störf hjá Búnaðarbanka Íslands.
F. 22. júlí 1905, d. 1. september 1994.
Bjó á Melum í Skarðssveit 1929-1932, síðan að Miðjanesi í Reykhólasveit, í Bitru, í
Miðfirði og svo lengstum á Steðja í Borgarfirði eða frá 1953. Dvaldi í
Reykjavík síðustu árin.
Maki (1929): Eggert Stefánsson, f. 25. nóv. 1900, d. 17. janúar
1964. Búfræðinám á
Hvanneyri. Bóndi. Foreldrar: Stefán Eyjólfsson og Anna Eggertsdóttir
á Kleifum í Gilsfirði.
Börn:
- Anna Eggertsdóttir (1930)
- Stefán Jóhann Eggertson
(1932)
- Guðrún Ólafía
Eggertsdóttir Kaaber (1937)
- Sigvaldi Þór Eggertsson
(1941)
- Ragna Valgerður
Eggertsdóttir (1947)

F. 25. feb. 1930.
Búsett í Reykjavík.
Maki (skildu): Bergsveinn Jóhannsson, f. 31. júl´1915.
Börn:
- Jóhann Bergsveinsson
(1950)
- Eggert Bergsveinsson (1956)
- Kristmundur Heimir
Bergsveinsson (1963)
- Margrét Guðrún
Bergsveinsdóttir (1965)

Jóhann Bergsveinsson
F. 22. feb. 1950
Maki: Súsanna María Magnúsdóttir, f. 11. nóv. 1952.
Börn:
- Bergsveinn Elías
Jóhannsson (1984)
- Magnús Stefán
Jóhannsson (1988)

Bergsveinn Elías
Jóhannsson
F. 21. júní 1984.

Magnús Stefán
Jóhannsson
F. 24. júní 1988.

Eggert Bergsveinsson
F. 15. ágúst 1956.
Maki: Anna Þorgerður Högnadóttir, f. 3. ágúst 1959.
Barn:
- Anna Elsa Eggertsdóttir

Anna Elsa Eggertsdóttir
F. 22. okt. 1983.

Kristmundur Heimir
Bergsveinsson
F. 8. jan. 1963.

Margrét
Guðrún Bergsveinsdóttir
F. 25. des. 1965.
Barn:
- Heiðrún Berglind
Finnsdóttir (1986)

Heiðrún Berglind
Finnsdóttir
F. 17. ágúst 1986

F. 6. okt. 1932.
Búseta lengstum að Steðja í Flókadal, Borgarfirði.
Barn:
- Eggert Stefán Stefánsson
(1972)

Eggert Stefán Stefánsson
F. 3. ágúst 1972.
Maki (skildu): Ína Björg Guðmundsdóttir, f. 1967.
Barn:
- Arnór Darri Eggertsson

Arnór
Darri Eggertsson
F.
11. júlí 1999.

F. 19. mars 1937.
Búsett í Kópavogi.
Maki: Edvin Mikael Kaaber, f. 29. sept. 1935.
Börn:
- Eggert Arnar Kaaber (1964)
- Lúðvík Þór Kaaber
(1967)
- Margrét Elín Kaaber
(1976)

Eggert Arnar Kaaber
F. 17. jan. 1964

Lúðvík Þór Kaaber
F. 23. feb. 1967.

Margrét Elín Kaaber
F. 9. sept. 1976.

F. 19. júlí 1941.
Búsettur á Seltjarnarnesi.
Maki: Sigríður Einarsdóttir, f. 5. mars 1944.
Börn:
- Einar Sigvaldason (1968)
- Eva Sigvaldadóttir (1972)
- Margrét Sigvaldsdóttir
(1980)

Einar Sigvaldason
F. 21. apríl 1968.

Eva Sigvaldadóttir
F. 14. júlí 1972.

Margrét Sigvaldsdóttir
F. 15. apríl 1980.

F. 17. des. 1947.
Búsett í Kópavogi.
Maki 1: Reynir
Maki 2: Ómar Víðir Jónsson.
Börn:
- Harpa Jóhanna
Reynisdóttir (1967)
- Fjóla Ýr Ómarsdóttir
(1980)

Harpa Jóhanna
Reynisdóttir
F. 1. júlí 1967.
Búsett að Reykholti, Borgarfirði.
Maki: Jóhann Pétur Jónsson, f. 20. sept. 1955.
Barn:
- Hugrún Lilja
Jóhannsdóttir (1988)

Hugrún Lilja
Jóhannsdóttir
F. 3. júní 1988.

Fjóla Ýr Ómarsdóttir
F. 5. júní 1980.
Búsett í Kópavogi.

F. 1. apríl 1907, d. 13. des. 1985.
Bóndi á Skarði II á Skarðsströnd, Dalasýslu.
Maki: Boga Kristín Kristinsdóttir, f. 6. feb. 1915. Foreldrar:
Kristinn Indriðason, f. 10. nóv. 1887, og Elinborg Ingibjörg
Bogadóttir, f. 28. júní 1895, á Skarði, Skarðsströnd.
Börn:
- Ólafur Kristinn Eggertson
- Elinborg Eggertsdóttir

F. 20. okt. 1947.
Búsettur í Búðardal í Dalasýslu.
Maki: Svava Hjartardóttir
Börn:
- Eggert Ólafsson (1980)
- Sigurður Hjörtur
Ólafsson (1985)

Eggert Ólafsson
F. 1. apríl 1980.

Sigurður Hjörtur
Ólafsson
F. 25. ágúst 1985

F. 28. sept. 1955.
Búsett í Búðardal í Dalasýslu.
Maki: Kristinn Thorlasíus.
Börn:
- Boga Kristín Thorlasíus
(1975)
- Dagbjört Drífa
Kristinsdóttir (1980)
- Silja Rut Kristinsdóttir
(1985)
- Eggrún Kristinsdóttir
(1987)

Boga Kristín Thorlasíus
F. 12. ágúst 1975.

Dagbjört Drífa
Kristinsdóttir
F. 7. júlí 1980

Silja Rut Kristinsdóttir
F. 12. mars 1985

Eggrún Kristinsdóttir
F. 15. júní 1987.

F. 1. okt. 1909, d. 5. júlí 1981.
Búsett á Akureyri.
Maki: Magnús Jónsson, f. 14. des. 1909, d. Bifreiðastjóri.
Börn:
- Kolbrún Magnúsdóttir
(1936)
- Auður Magnúsdóttir (1942)

F. 5. sept. 1936.
Búsett á Akureyri. Bjó um skeið í Hafnarfirði og á Hollandi.
Barn:
- Hrafnkell Marínósson
(1962)

Hrafnkell Marínósson
F. 10. ágúst 1962.
Búsettur í Hafnarfirði.
Maki: Hlín Ástþórsdóttir, f. 30. nóv. 1962.
Börn:
- Kolbrún Hrafnkelsdóttir
(1983)
- Kjartan Hrafnkelsson
(1987)

Kolbrún
Hrafnkelsdóttir
F. 30. apríl 1983.

Kjartan Hrafnkelsson
F. 18. nóv. 1987.

F. 2. júní 1942.
Búsett á Akureyri.
Maki: Sverrir Leósson, f. 15. júlí 1939.
Börn:
- Magnús Sverrisson (1961)
- Ásthildur Sverrisdóttir
(1963)
- Ebba Kolla Sverrisdóttir
(1964)
- Ragnhildur Sverrisdóttir
(1968)

Magnús Sverrisson
F. 20. okt. 1961.
Maki: Sigríður Hallbjörnsdóttir, f. 23. feb. 1962.

Ásthildur Sverrisdóttir
F. 26. apríl 1963.
Maki: Jóhann Björgvinsson, f. 2. júní 1958.
Börn:
- Auður Efemía
Jóhannsdóttir (1982)
- Leónard Jóhannsson
(1988)

Auður Efemía
Jóhannsdóttir
F. 16. apríl 1982.

Leónard Jóhannsson
F. 20. ágúst 1988.

Ebba Kolla Sverrisdóttir
F. 25. sept. 1964.

Ragnhildur Sverrisdóttir
F. 9. feb. 1968.
Maki: Steinar Sigurðsson, f. 1. apríl 1964. Foreldrar:
Sigurður Gísli Bjarnason og Hjördís Karlsdóttir.

F. 1. jan. 1911.
Búsett í Reykjavík.
Maki: Jóhann Jóhannsson, f. 13. jan. 1905, d. 23. ágúst 1987,
frá Goddastöðum í Dalasýslu. Rakari.

F. 18. okt. 1912.
Búseta í Dölum, en lengstum í Reykjavík.
Maki: Guðbrandur Jörundsson, f. 4. okt. 1911, d. x17. nóv. 1980,
frá Vatni í
Haukadal, Dalasýslu. Bóndi á Vatni og oddviti. Gerði út sérleyfisrútur um Dali
og var þá auðkenndur með heitinu "Dala-Brandur".

F. 1. nóv. 1914.
Bóndi í Hvammsdal, Dalasýslu. Flutti á Akranes. Bóndi í Laxárnesi
í Kjós og síðan í Stúfholti í Rangárvallasýslu.
Maki: Halldóra Jóhannesdóttir, f. 7. ágúst 1934. Foreldrar:
Jóhannes Sturlaugsson og Ingibjörg Jakobsdóttir frá Hvammsdalskoti.
Börn:
- Guðrún Kjartansdóttir
(1952)
- Höskuldur Kjartansson
(1958)
- Guðbrandur Kjartansson
(1964)

F. 15. júní 1952.
Búsett í Stúfholti í Rangárvallasýslu.
Maki: Jón Pálsson, f. 22. feb. 1951.

F. 28. sept. 1958.

F. 1. júlí 1964.

F. 26. mars 1878, d. 3. janúar 1964.
Fæddur á Skriðinsenni, bóndi í Kálfanesi á Ströndum 1910-1928 og bjó síðan á
Hólmavík með jarðarafnot af Kálfanesi. Stundaði járnsmíðar. Maki: Elín
Jónsdóttir, f. 18. apríl 1888, d. 26. sept. 1972. Elín var
systir Sigríðar konu Odds Lýðssonar.
Foreldrar: Jón Jónsson, f. 22. júlí 1859, d. 12. júlí 1938, og
Halldóra Jónsdóttir, f. 1858, d. 22. nóv. 1920, búsett í
Tröllatungu í Strandasýslu.
Börn:
- Gunnar Magnússon (1912-1984)
- Ólafur Magnússon (1916)
- Halldóra Magnúsdóttir
(1921)

F. 1. júní 1912, d. 5. okt. 1984.

F. 14. maí 1916.
Búsettur í Reykjavík

F. 16. jan. 1921.
Búsett í Reykjavík. Barn:
- Elín Heiðberg
Lýðsdóttir (1948)
Faðir: Lýður Sigtryggsson.

F. 6. mars 1948.
Búsett í Reykjavík. Maki: Guðni Þór Guðmundsson, f. 6. okt.
1948, d. 13. ágúst 2000. Organisti við Bústaðakirkju. Börn:
-
Ólafur
Magnús Guðnason (1975)
-
Halldór
Guðnason (1981)

Ólafur
Magnús Guðnason
F.
3. jan. 1975.

Halldór
Guðnason
F. 10. júlí 1981.

F. 8. júlí 1880, d. 8. júní 1960.
Bóndi á Einfætingsgili í Bitru, Strandasýslu. Einnig smiður.
Maki: Jóhanna Sigmundsdóttir, f. 23. ágúst 1886, d. 13. júní
1969. Foreldrar: Sigmundur Páll Knudsen, f. 24. okt. 1854, d. 14. maí
1915, og Signý Indriðadóttir, f. 4. júlí 1865, d. 6. maí 1950.
Börn:
- Lýður Sigmundsson (1911-1994)
- Signý Sigmundsdóttir (1912)
- Jón Sigmundsson (1914)
- Indriði Sigmundsson (1922)

F. 17. apríl 1911 á Skriðinsenni, d. 19. júlí 1994 á Akranesi.
Átti heima á Einfætingsgili og víðar, síðan búsettur á
Akranesi. Bílstjóri og verkamaður.
Maki (12. des. 1969): Vigdís Ragnheiður Matthíasdóttir, f. 3. nóv. 1930.
Búsett á Hólmavík í 30 ár, síðan á Akranesi. Foreldrar:
Matthías Aðalsteinsson, f. 18. des. 1888, d. 29. jan. 1973, og
Ingveldur Jónsdóttir, f. 15. maí 1902, d. 7. mars 1950, búsett á
Hólmavík.
Börn:
- Hallfríður Edda Lýðsdóttir
(1941)
Móðir: Guðrún Björg Sigurjónsdóttir, f. 16. apríl 1922, d. 15.
október 1998.
- Jóhanna Lýðsdóttir
(1957)
- Sigmundur Lýðsson (1960)
- Ingþór Lýðsson (1963-2000)
- Grétar Lýðsson
(1964-1993)
Stjúpbarn:
Ingveldur Sveinsdóttir, f. 29. mars 1953.
Faðir: Sveinn Kristinsson, f. 5. ágúst 1920, d. 5. nóv. 1977. Maki
1 (skildu): Sigurvin Brynjólfsson, f. 24. júlí 1951, d. 1991, barn
þeirra er Brynjóldur Sigurvinsson, f. 14. feb. 1972. Maki 2: Guðni
G. Jónsson, f. 13. okt. 1942, barn þeirra er Ólöf Vigdís
Guðnadóttir, f. 4. júlí 1982.
[VM 951016]

F. 6. júní 1941 á Seyðisfirði.
Búsett í Hafnarfirði.
Maki: Finnbogi Gísli Sigurðsson, f. 17. des. 1941. Ökukennari.
Foreldrar: Sigurður Kristjánsson, f. 5. feb. 1905, d. 23. des. 1992,
og Magnea Ingileif Símonardóttir, f. 14. okt. 1908, d. 29. maí 1996.
Börn:
- Ingileif Sigríður
Finnbogadóttir (1960)
- Berglind Finnbogadóttir
(1964)
- Gunnar Bjarki Finnbogason
(1965)

Ingileif
Sigríður Finnbogadóttir
F. 5. júlí 1960.
Búsett í Hafnarfirði.
Maki 1 (skildu): Óskar Ævarsson, f. 11. des. 1958.
Maki 2 (skildu): Sveinn Andri Sigurðsson, bílstjóri í
Hafnarfirði, f. 24. apríl 1967.
Maki 3: Einar Karl Ágústsson, f. 1977.
Börn:
- Finnbogi Óskarsson
- Agnes Steina
Óskarsdóttir
- Sigurður Sveinsson
- Iðunn Embla Einarsdóttir

Finnbogi
Óskarsson
F. 1. des. 1978.

Agnes
Steina Óskarsdóttir
F. 19. jan 1981.
Barn:
- Rökkvi Rafn Agnesarson

Rökkvi
Rafn Agnesarson
F. 18. apríl 2004.

Sigurður
Sveinsson
F. 6. apríl 1986.

Iðunn
Embla Einarsdóttir
F. 2. júní 2004.

Berglind
Finnbogadóttir
F. 25. mars 1964.
Búsett í Hafnarfirði.
Maki: Ingibergur Árnason, f. 23. ágúst 1964. Sendibílstjóri.
Börn:
- Edda Dögg
Ingibergsdóttir
- Hanna Rún
Ingibergsdóttir
- Sunna Lind Ingibergsdóttir

Edda
Dögg Ingibergsdóttir
F. 10. nóv. 1988.

Hanna
Rún Ingibergsdóttir
F. 28. des. 1992

Sunna Lind Ingibergsdóttir
F. 8. apríl 1999.

Gunnar
Bjarki Finnbogason
F. 27. maí 1965.
Búsettur í Hafnarfirði. Sjómaður.
Maki: Gréta Hrund Grétarsdóttir, f. 27. des. 1967.
Börn:
- Andri Geir Gunnarsson
(1989)
- Svandís Edda
Gunnarsdóttir (1991)
- Birkir Darri Gunnarsson
(1993)
- Grétar Snær Gunnarsson
(1997)

Andri
Geir Gunnarsson
F. 2. mars 1989.

Svandís
Edda Gunnarsdóttir
F. 5. sept. 1991.

Birkir
Darri Gunnarsson
F. 3. apríl 1993.

Grétar
Snær Gunnarsson
F. 8. jan. 1997.

F. 27. júní 1957 á Hólmavík.
Búsett á Akranesi frá 6 ára aldri. Húsmóðir. Starfsmaður á Röntgendeild
Sjúkrahúss Akraness.
Maki: G. Hlynur Eggertson, f. 18. feb. 1956. Vélvirki. Starfar
við Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Foreldrar: Eggert Sæmundsson,
húsgagnasmíðameistari,
f. 18. júní 1928, d. 26. jan. 1990, og Unnur Leifsdóttir,
röntgenstarfsmaður, f. 5.
jan. 1931, á Akranesi.
Börn:
- Viktoría Ýr Hlynsdóttir
(1975)
- Sylvía Hlynsdóttir (1983)
[JL 951016]

Viktoría Ýr
Hlynsdóttir
F. 24. okt. 1975.
Búsett á Akranesi.
Maki: Árni Tómasson, vélamaður, f. 5. mars 1967.
Barn:
- Eva Mjöll Árnadóttir

Eva Mjöll
Árnadóttir
F. 30. júlí 1998.

Sylvía Hlynsdóttir
F. 28. júní 1983.

Sigmundur Lýðsson
F. 14. ágúst 1960 á Hólmavík.
Búsettur á Akranesi. Sjómaður.
Maki: Þorgerður Benónýsdóttir, f. 17. feb. 1960. Foreldrar:
Benóný Daníelsson, f. 25. okt. 1932 á Akranesi, og Aina Dam, f. 6.
apríl 1938 í Færeyjum.
Börn:
- Jónína Margrét
Sigmundsdóttir (1979)
- Reynir Þór Sigmundsson
(1983)

Jónína
Margrét Sigmundsdóttir
F. 17. feb. 1979.
Barn:
Grétar Júlíus Þorsteinsson
Faðir: Þorsteinn Hannesson, f. 1978.

Grétar Júlíus Þorsteinsson
F.
4. janúar 1999.

Reynir
Þór Sigmundsson
F. 31. júlí 1983.

F. 23. mars 1963, d. 15. apríl 2000.
Búsettur á Akranesi. Sjómaður.

F. 11. mars 1964, d. 27. apríl 1993.
Búsettur á Akranesi. Sjómaður. Fórst með Sæbergi 1993.
Maki 1 (skildu): Hugrún Olga Guðjónsdóttir, f. 31. júlí 1964
á Akranesi.
Maki 2: Kristín Harpa Þráinsdóttir, f. 18. jan. 1966.
Börn:
- Guðjón Þór Grétarsson
(1984)
- Egill Fannar Grétarsson
(1989)

Guðjón
Þór Grétarsson
F. 14. des. 1884.

Egill
Fannar Grétarsson
F. 27. des. 1989, d. 5. des. 2004.

F. 30. ágúst 1912 á Skriðinsenni.
Búsett í Steinadal í Kollafirði, Strandasýslu. Ólst upp á
Einfætingsgili, bjó um tíma á Akureyri og átti síðar heima m.a.
á Óspakseyri í Strandasýslu.
Maki 1 (skildu): Jón Matthíasson frá Jónsseli, Strandasýslu, f.
15. nóv. 1903, d. 6. apríl 1970.
Maki 2: Sigurður Franklínsson, f. 30. júní 1903, d. 16. sept.
1983.
Börn:
- Ásdís Jónsdóttir
(Snúlla) (1943)
- Jóhann Sigmundur Sigurðsson (1950)

F. 16. apríl 1943 á Akureyri.
Búsett í Steinadal, Kollafirði, í Strandasýslu.
Maki: Jón Gústi Jónsson, f. 20. nóv. 1933. Foreldrar: Jón
Jónsson, f. 10. jan. 1908, og Svanborg Gísladóttir, f. 30. júní
1904, búsett á Broddanesi, Strandasýslu.
Börn:
- Hrafnhildur
Guðbjörnsdóttir (1960)
Faðir: Guðbjörn Jónsson, f. 8. ágúst 1938, frá Broddanesi í
Strandasýslu. Guðbjörn er bróðir Jóns Gústa.
- Svanhildur Jónsdóttir
(1962)
- Jón Gísli Jónsson (1966)
- Jón Jónsson (1968)
- Jóhanna Signý
Jónsdóttir (1971)
- Arnar Snæberg Jónsson
(1977)
- Árdís Björk Jónsdóttir
(1978)

Hrafnhildur
Guðbjörnsdóttir
F. 6. sept. 1960.
Kennari.
Maki: Haraldur V. A. Jónsson, f. 12. mars 1960 á Hólmavík.
Börn:
- Harpa Hlín Haraldsdóttir
(1981)
- Guðmundína
Arndís Haraldsdóttir (1983)
- Árný Huld Haraldsdóttir
(1985)
- Jón Örn Haraldsson (1990)

Harpa
Hlín Haraldsdóttir
F. 10. nóv. 1981 í Reykjavík.

Guðmundína
Arndís Haraldsdóttir
F. 20. sept. 1983 í Reykjavík.

Árný
Huld Haraldsdóttir
F. 15. jan. 1985 á Hólmavík.

Jón Örn
Haraldsson
F. 1. jan. 1990 á Akranesi.

Svanhildur
Jónsdóttir
F. 18. mars 1962 á Hólmavík.
Maki: Jón Vilhjálmsson, f. 17. nóv. 1949 á Hólmavík.
Verslunarmaður.
Börn:
- Jón Gústi Jónsson (1988)
- Agnes Jónsdóttir (1991)
- Vilhjálmur Jakob Jónsson
(1992)

Jón
Gústi Jónsson
F. 11. des. 1988 í Reykjavík.

Agnes
Jónsdóttir
F. 12. feb. 1991 í Reykjavík.

Vilhjálmur
Jakob Jónsson
F. 17. nóv. 1992 í Reykjavík.

Jón Gísli
Jónsson
F. 19. maí 1966 í Reykjavík. Verktaki.
Maki: Brynja Guðlaugsdóttir, f. 13. mars 1963.
Börn:
- Hafdís Björk
Jónsdóttir (1986)
- Lovísa Rut Jónsdóttir
(1995)

Hafdís
Björk Jónsdóttir
F. 13. sept. 1986 í Reykjavík.

Lovísa
Rut Jónsdóttir
F. 18. des. 1995 í Reykjavík.

Jón Jónsson
F. 5. apríl 1968 á Hólmavík.
Þjóð- og sagnfræðingur.
Maki: Ester Sigfúsdóttir, f. 23. mars 1969 á Siglufirði.
Börn:
- Dagrún Ósk Jónsdóttir
(1993)
- Arnór Jónsson (1995)

Dagrún
Ósk Jónsdóttir
F. 13. des. 1993 í Reykjavík.

Arnór
Jónsson
F. 19. júlí 1995 í Reykjavík.

Jóhanna
Signý Jónsdóttir
F. 28. júlí 1971 á Hólmavík.

Arnar
Snæberg Jónsson
F. 5. ágúst 1977 á Akranesi.

Árdís
Björk Jónsdóttir
F. 3. ágúst 1978 á Akranesi.

F. 9. sept. 1950.
Bóndi í Steinadal í Kollafirði, Strandasýslu.

F. 22. nóv. 1914.
Bóndi að Einfætingsgili í Bitru, Strandasýslu.
Maki (1953): Elín Gunnarsdóttir, f. 15. mars 1933. Húsmóðir á
Gili. Foreldrar: Gunnar Jónsson, f. 18. maí 1896, d. 25. feb.
1979, og Sólrún Guðjónsdóttir, f. 24. feb. 1899, d. 21. jan. 1985,
búsett í Gilsfjarðarmúla, Austur-Barðastrandasýslu.
Börn:
- Sigmundur Jónsson (1957)
- Guðjón Friðbjörn
Jónsson (1958)
- Gunnar Jónsson (1959)
- Sólrún Jónsdóttir (1961)
- Lýður Jónsson (1967)
- Jóhann Lárus Jónsson
(1969)

F. 24. jan. 1957.
Sölumaður.
Maki: Guðný Þorgeirsdóttir, f. 25. júní 1956. Starfsstúlka.
Börn:
- Jóhanna Mjöll
Sigmundsdóttir (1979)
- Elín Rós Sigmundsdóttir
(1989)

Jóhanna
Mjöll Sigmundsdóttir
F. 17. okt. 1979.

Elín
Rós Sigmundsdóttir
F. 16. ágúst 1989 í Reykjavík.

F. 16. júní 1958.
Húsasmiður.
Maki: Margrét Vagnsdóttir, f. 26. júní 1963 í Bolungarvík.
Bókhaldari.

F. 4. des. 1959.
Ólst upp á Einfætingsgili og er búsettur í Reykjavík.
Rennismiður og söngvari.
Maki (1994): Ragnheiður Sveinsdóttir, f. 29. apríl 1961,
húsmóðir, stúdent og lyfjatæknir. Foreldrar: Sveinn Kristinsson,
12. apríl 1933, og Pálína Guðlaugsdóttir, f. 7. apríl 1935,
Hafnarfirði.
Börn:
- Guðjón Ingi Gunnarsson
(1992)
- Sólrún Ásdís
Gunnarsdóttir (1995)
[GJ 960108]

Guðjón Ingi Gunnarsson
F. 17. maí 1992

Sólrún Ásdís
Gunnarsdóttir
F. 26. júlí 1995

F. 17. júlí 1961.
Frá Einfætingsgili og búsett á Hólmavík frá 1987. Sjúkraliði.
Maki: Ingimundur Jóhannsson, f. 29. apríl 1962. Vélstjóri.
Foreldrar: Jóhann Guðmundsson, f. 4. jan. 1929, og Soffía
Þorkelsdóttir, f. 5. júlí 1931, búsett á Hólmavík.
Börn:
- Jón Ingimundarson (1986)
- Unnur Ingimundardóttir
(1988)
- Elín Ingimundardóttir
(1990)
[SJ 950905]

Jón Ingimundarson
F. 19. feb. 1986

Unnur Ingimundardóttir
F. 27. apríl 1988.

Elín Ingimundardóttir
F. 2. nóv. 1990.

F. 29. jan. 1967.
Bílstjóri.
Maki: Rósa Þorleifsdóttir, f. 30. mars 1966. Starfsstúlka.
Barn:
- Magðalena Sif
Lýðsdóttir (1995)

Magðalena
Sif Lýðsdóttir
F. 3. ágúst 1995 í Reykjavík.

F. 28. ágúst 1969.
Ólst upp á Einfætingsgili, var á Hólmavík 1991-1995 og er
síðan búsettur í Reykjavík. Húsasmiður.
Maki (1995): Kolbrún Þorsteinsdóttir, f. 29. jan 1970.
Fósturskólanám. Foreldrar: Þorsteinn Eyjólfsson, f. 29. des.
1937, og Jóna Þórðardóttir, f. 4. mars 1950.
Barn:
- Sara Jóhannsdóttir (1996)
[JLJ 951006]

Sara
Jóhannsdóttir
F. 22. júní 1996 í Reykjavík.

F. 26. ágúst 1922.
Bóndi í Árdal í Bitru, Strandasýslu.
Maki (29. maí 1950): Guðfinna Magnúsdóttir, f. 20. jan. 1925. Foreldrar: Magnús
Einarsson, f. 4. mars 1896, d. 11. jan. 1975, og Sigríður Gísladóttir,
f. 4. ágúst 1898, d., frá Hvítuhlíð í Bitru,
Strandasýslu.
Barn:
- Einar Indriðason (1953)

F. 27. ágúst 1953.
Búsettur á Hólmavík. Slökkviliðsstjóri.
Maki (15. sept. 1978, skildu): Sigríður Jónsdóttir, f. 4.
júlí 1956 í Minni-Hattardal í Ísafjarðarsýslu. Búsett á
Ísafirði. Skrifstofumaður. Faðir: Jón Björnsson, f. 24. ágúst
1916 í Hvítuhlíð í Strandasýslu, d. 18. júlí 1982.
Maki 2: Steinunn Björg Halldórsdóttir, f. 12. jan. 1963 á
Ísafirði.
Börn:
- Jóhanna Ása
Einarsdóttir (1974)
- Bjarki Einar Einarsson
(1990)
- Magnús Ingi Einarsson
(1994)

Jóhanna
Ása Einarsdóttir
F. 26. ágúst 1974.

Bjarki
Einar Einarsson
F. 3. nóv. 1990.

Magnús
Ingi Einarsson
F. 12. júní 1994.

F. 24. feb. 1883, d. 14. mars 1918. Maki: Jón Edvald
Samúelsson, f. 1886 í Garpsdalsókn, d. 30. apríl 1935. Konsúll og
kaupmaður á Ísafirði. Foreldrar: Samúel Guðmundsson og Þuríður
Ormsdóttir. Matthildur var fyrri kona Jóns.
Börn:
- Matthildur
Eðvaldína Jónsdóttir Edwald
- Þuríður Jónsdóttir
Edwald
- Hagbart Knut Edwald

F. 16. mars 1909, d. 22. ágúst 1975.
Fædd á Gestsstöðum í Steingrímsfirði. Bjó á Ísafirði og síðan í
Reykjavík og Garðabæ. Blaðamaður.
Maki 1: Ragnar Hans Bogöe Kristinsson, f. 1906, d. 1963.
Maki 2: Ásgeir Ragnar Þorsteinsson, f. 1908, d. 1998.
Börn:
- Jón Edvald Ragnarsson
Faðir: Kristján Agnar Sigurður Norðfjörð, f. 1907, d. 1982.
- Ragna Lára Ragnarsdóttir
- Kristinn Ragnarsson

F. 24. desember 1936, d. 10. júní 1983.
Hæstaréttalögmaður í Reykjavík.
Maki (skildu): Sigríður Ingvarsdóttir 1948.

F.
16. október 1942.
Íþróttakennari.
Maki: Brynjólfur Halldór Björnsson, f. 1942.
Börn:
- Matthildur Brynjólfsdóttir
- Guðrún Dóra
Brynjólfsdóttir
- Bryndís Ragna
Brynjólfsdóttir

Matthildur Brynjólfsdóttir
F.
1. ágúst 1969.

Guðrún
Dóra Brynjólfsdóttir
F.
16. september 1975.

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir
F.
25. janúar 1977.

F.
12. september 1944.
Maki: Hulda Ólafsdóttir, f. 1943.
Börn:
- Ólafur Kristinsson
- Þórhildur Kristinsdóttir

Ólafur Kristinsson
F.
16. október 1967.

Þórhildur Kristinsdóttir
F.
6. desember 1974.
Maki: Jón Ævar Pálmason, f. 1976.
Barn:
-
Matthildur Peta Jónsdóttir

Matthildur Peta Jónsdóttir
F.
22. maí 2004.

F. 10 apríl 1913.
Búseta á Ísafirði. Maki: Ásgeir Einar Jóhannesson,
f. 31. júlí 1913, d. 14. júlí 1990. Pípulagningameistari á
Ísafirði. Foreldrar: Jóhannes Arason, f. 8. ágúst 1853, d. 11. des.
1918, og Halldóra Pétursdóttir, f. 4. júní 1871, d. 5. janúar
1932, bæði á Ísafirði.
Börn:
- Gunnar Ásgeirsson (1937)
- Samúel Ásgeirsson (1939)
- Jóhanna Halldóra
Ásgeirsdóttir (1950)

Gunnar Ásgeirsson
F.
9. ágúst 1937.
Maki: Fríða Áslaug Sigurðardóttir, f. 1940.
Börn:
- Ásgeir
Gunnarsson (1959)
- Björn
Sigurður Gunnarsson (1970)

Ásgeir
Gunnarsson
F.
30. janúar 1959.

Björn
Sigurður Gunnarsson
F.
2. september 1970.
Maki: Ragnheiður Lóa Björnsdóttir, f. 1974.
Börn:
- Helga
Þórey Björnsdóttir (1998)
- Gunnar
Ólafur Björnsson (2003)

Helga
Þórey Björnsdóttir
F.
31. október 1998.

Gunnar
Ólafur Björnsson
F.
17. júní 2003.

F. 23. júlí 1939.
Búsettur í Reykjavík. Verkfræðingur.

F. 14. júní 1950
Búsett á Ísafirði. Kennari.
Maki (1. ágúst 1975): Pétur Guðmundsson, f. 4. nóv. 1950.
Myndlistarmaður og kennari.
Börn:
- Þuríður Pétursdóttir
(1969)
- Þór Pétursson (1975)
- Þröstur Pétursson (1988)

Þuríður
Pétursdóttir
F. 3. apríl 1969.
Maki: Sigurlaugur Birgir Ólafsson, f. 1968.
Börn:
- Karen Sigurlaugsdóttir
(1992)
- Birna Sigurlaugsdóttir
(1996)

Karen
Sigurlaugsdóttir
F.
18. janúar 1992.

Birna
Sigurlaugsdóttir
F.
23. október 1996.

Þór
Pétursson
F. 14. apríl 1975

Þröstur
Pétursson
F. 11. maí 1988

F. 17. desember 1915, d. 12. júlí 1997.

F. 7. nóv. 1884, d. 22. okt. 1936.
Bóndi í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu 1914-1935, en flutti þá
til
Glerár við Akureyri. Maki: Sigríður Jónsdóttir, f. 25. apríl
1889 að Tröllatungu í Strandasýslu, d. 13. okt. 1958. Sigríður var
systir Elínar konu Magnúsar Lýðssonar.
Foreldrar: Jón Jónsson frá Laugabóli við Ísafjörð, f. 22. júlí 1859, d. 12. júlí 1938, og
Halldóra Jónsdóttir frá Hjöllum í Þorskafirði, f. 1858, d. 22. nóv. 1920, búsett í
Tröllatungu í Strandasýslu. Börn þeirra:
- Anna Oddsdóttir (1911)
- Jón Halldór Oddsson (1912-1986)
- Magnús Oddsson (1915)
- Guðrún Oddsdóttir (1918)
- Sigurður Oddsson (1920-1995)
- Ásgeir Oddsson (1921)
- Ragnheiður Oddsdóttir
(1925)
- Margrét Oddsdóttir (1928)
- Elín Oddsdóttir (1930)
- Jónas Oddsson (1932-1971)

F. 9. apríl 1911.
Búseta á Akureyri. Maki (17. maí 1935): Hjörtur Líndal Jónsson,
f. 31. janúar 1906, d. Skólastjóri Glerárskóla á Akureyri.
Foreldrar: Jón Brynjólfsson, f. 25. júní 1875, d. 11. júlí 1940,
bóndi á Broddadalsá í Strandasýslu, og Guðbjörg Jónsdóttir, f.
13. júlí 1873, d. 10. des. 1952. Barn:
- Gunnar Líndal Hjartarson
(1935)

F. 16. okt. 1935 í Grindavík.
Búseta á Akureyri.
Bankastjóri.
Maki (14. sept. 1957): Sygin Georgsdóttir, f. 19. ágúst 1939. Foreldrar: Georg
Jónsson og Margrét Þorleifsdóttir, Akureyri.
Börn:
- Sigríður Gunnarsdóttir
(1956-1956)
- Anna Gunnarsdóttir (1958)
- Hjördís Gunnarsdóttir
(1961)
- Ómar Gunnarsson (1964)
- Gunnar Georg Gunnarsson
(1968)

Sigríður Gunnarsdóttir
F. 7. nóv. 1956, d. 9. nóv. 1956.

Anna Gunnarsdóttir
F. 3. mars 1958.
Búseta á Akureyri.
Sjúkraliði.
Maki: Girish Bhaskar Hirlekar, f. 4. feb. 1951 í Poona á
Indlandi. Foreldrar: Bhaskar Shankar Hirlekar, f. 30. apríl 1916,
flotaforingi, og Sindhu Bhaskar Hirlekar, f. 12. maí 1927,
hjúkrunarkona og ljósmóðir, á Indlandi.
Börn:
- Sigríður Sygin
Sigvarðardóttir (1975)
Faðir: Sigvarður Haraldsson, f. 1958.
- Geir Hirlekar (1981)
- Anida Hirlekar (1986)

Sigríður
Sygin Sigvarðardóttir
F. 16. júní 1975 á Hellu.

Geir Hirlekar
F. 11. júní 1981 á Akureyri.

Anida Hirlekar
F. 31. ágúst 1986 á Akureyri.

Hjördís Gunnarsdóttir
F. 15. nóv. 1962.
Búseta á Akureyri.
Hjúkrunarfræðingur.
Maki: Grétar Ingi Viðarsson, lögreglumaður, f. 16. feb. 1965
á Dalvík.
Foreldrar: Viðar Jónsson, múrari, og Snjólaug Sigurlína
Guðjónsdóttir, Dalvík.
Börn:
- Snjólaug Svala
Grétarsdóttir (1985)
- Elfa Eir Grétarsdóttir
(1991)

Snjólaug Svala
Grétarsdóttir
F. 1. feb. 1985 í Reykjavík

Elfa Eir Grétarsdóttir
F. 29. okt. 1991 á Akureyri

Ómar Gunnarsson
F. 3. apríl 1965.
Efnafræðingur.
Maki: Árný Reynisdóttir, f. 9. mars 1961. Foreldrar: Reynir
Vilhjálmsson og Lilja Guðný Aðalsteinsdóttir, Hrísey.
Börn:
- Auður Ómarsdóttir
(1987)
- Unnur Ómarsdóttir (1990)

Auður
Ómarsdóttir
F. 2. maí 1987.

Unnur Ómarsdóttir
F. 18. nóv. 1990.

Gunnar Georg Gunnarsson
F. 8. apríl 1968 á Akureyri.
Maki: Helga María Þórarinsdóttir, f. 3. apríl 1972.
Foreldrar: Þórarinn Magnússon og Bergrós Hólmfríður
Sigurðardóttir.
Barn:
- Ragna Sif Gunnarsdóttir
(1992)

Ragna Sif Gunnarsdóttir
F. 4. mars 1992.

F. 24. júlí 1912 í Kálfsnesi, Strandasýslu, d. 30. ágúst 1986.
Búseta á Glerá við Akureyri. Maki: Sigurveig Árnadóttir, f. 24.
sept. 1919 í Svarvaðadal. Foreldrar: Árni Jónsson og Dóróthea
Friðrika Þórðardóttir. Börn:
- Árni Jónsson (1940-1942)
- Árni Sævar Jónsson (1943)
- Sigríður Jónsdóttir
(1947)

F. 27. sept. 1940, d. 28. mars 1942.

F. 20. apríl 1943 á Akureyri.
Maki: Ólína Gunnlaug Steindórsdóttir, f. 20. sept. 1939 á
Akureyri.
Börn:
- Arnar Eyfjörð Árnason
(1959)
- Sigurveig Árnadóttir
(1965)
- Árný Lilja Árnadóttir
(1970)
- Jón Steindór Árnason
(1975)

Arnar Eyfjörð Árnason
F. 11. sept. 1959 á Akureyri.
Maki: Steinunn Níelsdóttir, f. 16. des. 1963 á Akureyri.
Börn:
- Orri Arnarson (1984)
- Nína Arnardóttir (1990)

Orri Arnarson
F. 30. júní 1984 á Akureyri.

Nína Arnardóttir
F. 27. maí 1990 á Akureyri

Sigurveig Árnadóttir
F. 5. okt. 1965 á Akureyri.
Maki: Hörður Árnason frá Öxnadal.
Börn:
- Árni Már Harðarson
(1983)
- Katrín Anna
Harðardóttir (1988)
- Karen Eva Harðardóttir
(1992)

Árni Már Harðarson
F. 21. okt. 1983 á Akureyri.

Katrín Anna
Harðardóttir
F. 27. júní 1988 á Akureyri.

Karen Eva Harðardóttir
F. 25. júlí 1992 á Akureyri.

Árný Lilja Árnadóttir
F. 28. júlí 1970 á Akureyri.
Maki: Rafn Ingi Rafnsson, f. 15. feb. 1970.

Jón Steindór Árnason
F. 12. nóv. 1975 á Akureyri.

F. 16. feb. 1947.
Búsett á Akureyri. Læknafulltrúi.
Maki 1 (1964, skildu): Hörður Sverrisson, f. 28. okt. 1940 á Akureyri.
Rafvirki. Foreldrar: Sverrir Árnason, f. 22. júlí 1920, og Andrea
Jónsdóttir, f. 29. ágúst 1923, d. 4. júní 1991.
Maki 2 (1980): Magnús Stefánsson,
f. 2. nóv. 1936. Læknir. Foreldrar Stefán
Halldórsson og Bára Lyngdal Magnúsdóttir.
Börn (Sigríðar og Harðar):
- Jón Halldór Harðarson
(1969)
- Hjörleifur Harðarson
(1972)
Stjúpbörn (sjá Magnús Stefánsson):
Ólafur Magnússon (1962)
Bára Lyngdal Magnúsdóttir (1964)
Brynja Magnúsdóttir (1971)
Magnús Magnússon (1975)
Stefán Magnússon (1975)
[SJ 950904]

Jón
Halldór Harðarson F. 4. nóv 1969
Búseta á Akureyri. Verslunarmaður. Maki (1991, skildu): Alda Bessadóttir, f. 3. okt. 1972.
Sjúkraliði. Foreldrar: Bessi Jóhannsson, f. 2. júlí 1945, og
Indiana Jóhannsdóttir, f. 14. okt. 1948, búsett á Akureyri. Barn:
- Hörður Már Jónsson
(1992)
- Helena Björk
Jónsdóttir (1994)

Hörður Már Jónsson
F. 10. maí 1992 á Akureyri.

Helena Björk
Jónsdóttir
F. 17. mars 1994 á Akureyri.

Hjörleifur
Harðarson F. 26. mars 1972.
Heima á Akureyri til 1992, síðan í Reykjavík.
Nemandi (1995).

F. 22. júní 1915 í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu.
Búseta: Glerá við Akureyri og síðan á Akureyri. Var með rekstur
þungavinnuvéla. Maki: Gyða
Guðmundsdóttir, f. 11. sept. 1928 á Patreksfirði. Börn:
- Guðmundur Oddur Magnússon
(1955)
- Ásthildur Magnúsdóttir
(1959)

F. 5. júní 1955 á Akureyri. Maki:
Helga Kristjánsdóttir, f. 7. okt. 1964 á Akureyri.

F. 12. mars 1959 á Akureyri. Maki: Gísli
Ingvarsson, f. 1. okt. 1956. Börn:
- Uni Gíslason (1979)
- Ingveldur Gyða
Gísladóttir (1981)
- Ingvar Gíslason (1987)

Uni
Gíslason F. 24. maí 1979 í Reykjavík.
 Ingveldur
Gyða Gísladóttir F. 11. sept. 1981.
 Ingvar
Gíslason F. 17. ágúst 1987.

F. 27. mars 1918 í Hlíð í Kollafirði, d. 28. mars 1995.
Búseta á Akureyri. Húsmóðir. Maki: Ragnar
Stefánsson, bifreiðastjóri hjá Rafveitu Akureyrar, f. 1. maí 1923.
Foreldrar: Stefán Marínó Steinþórsson og Sigríður Friðrika
Kristjánsdóttir á Akureyri. Börn:
- Oddur Lýðsson Árnason
(1941)
Faðir: Árni Eiríksson, bifreiðastjóri.
- Sigfríð Erla
Ragnarsdóttir (1943)
- Jón Þorsteins Ragnarsson
(1945)
- Úlfar Ragnarsson (1949)
- Anna Ragnarsdóttir (1952)
- Ragna Ósk Ragnarsdóttir
(1955)
- Sigríður Ragnarsdóttir
(1958)
- Guðbjörg Inga
Ragnarsdóttir (1959)

F. 11. apríl 1941.
Búseta á Akureyri. Sjómaður. Maki (18. feb. 1961): Hulda Lily Árnadóttir, f.
8. júlí 1943 á Akureyri. Foreldrar: Sigurður Árni Árnason og
Guðrún Aðalbjörg Hrefna J... Börn:
- Sigurður Gunnar Oddsson
(1961)
- Arnar Oddsson (1965)
- Eiríkur Árni Oddsson
(1970)

Sigurður Gunnar Oddsson
F. 26. des. 1961 á Akureyri.
Maki: Sigríður Stefánsdóttir, f. 13. júní 1963 í
Eyjafirði. Sjúkraliði. Foreldrar: Stefán Hallgrímur Björnsson
og Ragnhildur Sigfúsdóttir.
Börn:
- Hulda Lily
Sigurðardóttir (1989)
- Hildigunnur
Sigurðardóttir (1992)

Hulda Lily
Sigurðardóttir
F. 14. sept. 1989.

Hildigunnur
Sigurðardóttir
F. 5. júlí 1992.

Arnar Oddsson
F. 24. des. 1965 á Akureyri.

Eiríkur Árni Oddsson
F. 18. júní 1970 á Akureyri.
Maki: Ásdís Hrönn Guðmundsdóttir, f. 17. nóv. 1972.
Foreldrar: Guðmundur Jóhannes Jóhannesson, verkamaður, f. 19.
okt. 1904, d. 8. jan. 1981, og Sigurbjörg Ormsdóttir, f. 3. sept.
1934.
Barn:
- Guðmundur Oddur
Eiríksson (1994)

Guðmundur Oddur
Eiríksson
F. 4. maí 1994.

F. 28. júlí 1943 á Akureyri. Maki 1 (10. ágúst 1963,
skildu): Sævar Kristinn
Jónsson, f. 8. júní 1942. Maki 2: Björn Ólafsson, f. 28. sept. 1935. Börn:
- Kristín Hrönn
Sævarsdóttir (1963)
- Elfa Björk Sævarsdóttir
(1964)
- Sigríður Sif
Sævarsdóttir (1968)
- Anna Sigurbjörg
Sævarsdóttir (1969)
- Þórdís Sævarsdóttir
(1975)
- Guðrún Freydís
Sævarsdóttir (1976)

Kristín Hrönn
Sævarsdóttir
F. 2. mars 1963 á Hornafirði.
Maki 1 (skildu): Reynir Guðbrandsson, f. 12. feb. 1964.
Maki 2: Hörður Rafnsson, f. 3. nóv. 1945.
Börn:
- Sævar Már Reynisson
(1983)
- Oddur Logi Reynisson
(1986)
- Brynjar Örn Reynisson
(1988)

Sævar Már Reynisson
F. 15. jan. 1983 í Reykjavík.

Oddur Logi Reynisson
F. 31. maí 1986.

Brynjar Örn Reynisson
F. 14. feb. 1988.

Elfa Björk
Sævarsdóttir
F. 16. mars 1964 á Hornafirði.
Maki: Magnús Eiríksson.
Börn:
- Eiríkur Magnússon (1988)
- Guðný Kristjana
Magnúsdóttir (1993)

Eiríkur Magnússon
F. 1. júní 1988.

Guðný Kristjana
Magnúsdóttir
F. 7. jan. 1993.

Sigríður Sif
Sævarsdóttir
F. 16. mars 1968 á Hornafirði.
Maki: Vilhjálmur Bragason, f. 27. júlí 1964.
Barn:
- Telma Þöll
Victorsdóttir (1989)

Telma Þöll
Victorsdóttir
F. 30. mars 1989.

Anna Sigurbjörg
Sævarsdóttir
F. 10 mars 1969 á Hornafirði.
Maki: Víðir Björnsson.
Barn:
- Guðrún Erla
Víðisdóttir (1990)

Guðrún Erla
Víðisdóttir
F. 13. júlí 1990.

Þórdís Sævarsdóttir
F. 6. apríl 1975.
Búsett á Hornafirði. Dvöl á Guernsey, Englandi 1995.
Stúdentsnám og tónlistarnám.

Guðrún Freydís
Sævarsdóttir
F. 28. apríl 1976 á Hornafirði.

F. 16. júní 1946 á Akureyri.
Maki (skilin): Sólveig Alfreðsdóttir, f. 11. jan. 1954 á
Akureyri. Faðir: Alfreð Finnbogason.
Börn:
- Hlynur Már Jónsson (1980)
- Heiða Björk Jónsdóttir
(1982)

Hlynur Már Jónsson
F. 19. jan. 1980.

Heiða Björk
Jónsdóttir
F. 30. júlí 1982.

F. 28. des. 1949 á Akureyri.
Maki: Stefanía Gústafsdóttir, f. 26. sept. 1949 á Selfossi.
Börn:
- Guðbjörg Úlfarsdóttir
(1981)
- Hafþór Úlfarsson (1983)
- Gústaf Úlfarsson (1986)
Guðbjörg Úlfarsdóttir
F. 26. jan. 1981

Hafþór Úlfarsson
F. 12. júní 1983

Gústaf Úlfarsson
F. 27. maí 1986

F. 28. mars 1952 á Akureyri. Maki: Ólafur Björnsson, f. 22.
jan. 1949 í Skagafirði. Börn:
- Guðrún Ólafsdóttir
(1976)
- Björn Ólafsson (1980)
- Sigrún Ólafsdóttir
(1990)

Guðrún Ólafsdóttir F.
6. ágúst 1976 í Skagafirði.
 Björn
Ólafsson F. 31. júlí 1980 í Skagafirði.
 Sigrún
Ólafsdóttir F. 12. feb. 1990 í Skagafirði

Ragna Ósk Ragnarsdóttir
F. 22. jan. 1955.
Búseta á Akureyri. Ritar. Maki (26. des. 1972): Jóhann Gunnar Jóhannsson,
rekstrarfræðingur, f. 9. jan. 1954. Foreldrar: Jóhann Kristinsson,
f. 30. júlí 1921, og Guðrún Aspar Halldórsdóttir, f. 2. jan.
1922, búsett á Akureyri. Börn:
- Ragna Kristín
Jóhannsdóttir (1975)
- Egill Jóhannsson (1982)

Ragna
Kristín Jóhannsdóttir F. 27. maí 1975 á
Akureyri. 
Egill
Jóhannsson F. 9. júní 1982.

F. 16. mars 1958 á Akureyri. Maki: Frosti Frostason, f. 20.
júlí 1957 í Skagafirði. Börn:
- Fanney Björk
Frostadóttir (1981)
- Ragnar Frosti Frostason
(1982)
- Arnar Freyr Frostason
(1988)
- Hulda María Frostadóttir
(1989)

Fanney Björk
Frostadóttir F. 15. mars 1981 á Sauðárkróki.

Ragnar Frosti Frostason F.
21. ágúst 1982 á Sauðárkróki.

Arnar Freyr Frostason F.
29. feb. 1988 á Sauðárkróki.

Hulda María
Frostadóttir
F. 8. ágúst 1989 á Sauðárkróki.

Guðbjörg Inga
Ragnarsdóttir
F. 18. ágúst 1959 á Akureyri.
Búsett á Árskógsströnd. Húsmóðir. Maki: Jón Ingi Sveinsson, f. 5. júní 1959 í Eyjafirði.
Atvinnurekandi. Foreldrar: Sveinn Elías Jónsson og Ása
Marínósdóttir.
Börn:
- Ásrún Ösp Jónsdóttir
(1980)
- Sveinn Elías Jónsson
(1986)
- Einar Oddur Jónsson (1992)

Ásrún Ösp Jónsdóttir
F. 19. júní 1980.

Sveinn Elías Jónsson
F. 11. okt. 1986

Einar Oddur Jónsson
F. 28. feb. 1992

F. 22. feb. 1920, d. 13. mars 1995.
Fæddur í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu. Bóndi á Glerá við
Akureyri til 1965, eftir það á Akureyri. Maki (14. júní 1947): Marsilía
Sigurðardóttir, f. 23. sept. 1923, d. 15. sept. 1980. Húsmóðir.
Foreldrar: Sigurður Vigfússon, f. 30. apríl 1890, d. 31. maí 1971,
og Katrín Björnsdóttir, f. 1889, d. 19. mars 1973. Börn:
- Regína Sigurðardóttir
(1948)
- Lýður Sigurðsson (1952)
- Vigfús Sigurðsson (1957)
- Sigríður Sigurðardóttir
(1959)

F. 5. feb. 1948.
Búsett á Akureyri. Störf við barnagæslu. Maki (26. nóv. 1966):
Sigurður Fossberg Kjartansson, f. 24. júní 1945 á Akureyri.
Rennismiður. Foreldrar: Kjartan Fossberg Sigurðsson, f. 1. júní
1908, d. 30. des. 1985, og Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 10.
ágúst 1913. Börn:
- Kristín Sigurðardóttir
(1966)
- Kjartan Fossberg Sigurðsson (1967)
- Marsilía Dröfn Sigurðardóttir
(1970)
- Sigurður Oddur
Sigurðsson (1973)
- Berglind Sigurðardóttir
(1987)
[RS 950817]

Kristín Sigurðardóttir
F. 2. ágúst 1966.
Alin upp á Akureyri og búsett í Reykjavík frá 1990.
Klæðskerastörf.
Maki (1993): Sigurður Aðils Guðmundsson, f. 2. maí 1966.
Húsamálari. Foreldrar: Guðmundur Hólm og Guðlaug
Sigurðardóttir, f. 10. maí 1947. Stjúpfaðir: Friðrik
Bjarnason, f. 7. apríl 1944, búseta á Akureyri.

Kjartan Fossberg Sigurðsson
F. 12. nóv. 1967.
Búsettur á Akureyri. Afgreiðslumaður.

Marzelía Dröfn Sigurðardóttir
F. 22. jan. 1970.
Búsett á Akureyri. Matartæknimenntun.
Maki: Haraldur Sigurðsson, f. 9. feb. 1968. Grafískur
hönnuður. Foreldrar: Sigurður Haraldsson, f. 19. ágúst 1941, og
Erla Björnsdóttir, f. 4. maí 1940, búsett á Dalvík.

Sigurður Oddur
Sigurðsson
F. 25. sept. 1973.
Búsettur í Stykkishólmi frá 1995. Á Akureyri til 1991 og í
Reykjavík til 1995. Bakari.
Maki (1993): Þórdís Lilja Árnadóttir, f. 28. júlí 1973.
Húsmóðir. Foreldrar: Árni Gunnarsson, f. 16. júlí 1950, og
Kristín Sigurðardóttir, f. 9. mars 1951, búsett í Reykjavík.
Stjúpsonur:
Tómas Hrafn Jónsson, f. 3. júní 1992.
Börn:
- Oliver Fannar Sigurðsson
(1995)

Oliver Fannar
Sigurðsson
F. 28. apríl 1995.

Berglind Sigurðardóttir
F. 8. maí 1987.

F. 22. maí 1952 á Akureyri. Maki (8.
nóv. 1980):
Aðalbjörg Björnsdóttir, f. 29. nóv. 1955 á Akureyri. Börn:
- Íris Ösp Lýðsdóttir
(1974)
Móðir: Harpa Gunnlaugsdóttir frá Húsavík, f. 29. sept. 1955.
Foreldrar: Gunnlaugur Indriðason og Guðrún Margrét
Jónsdóttir.
- Vignir Már Lýðsson
(1989)

Íris
Ösp Lýðsdóttir F. 23. ágúst 1974 á Akureyri. Maki:
Havard Storas frá Noregi. Barn:
- Kim Storas (1992)

Kim Storas
F. 27. maí 1992 í Noregi.

Vignir
Már Lýðsson F. 21. okt. 1989 í Reykjavík.

F. 31. mars 1957 á Akureyri. Maki:
Vilhelmína Ásdís Kjartansdóttir, f. 23. okt. 1953. Stjúpbörn:
Steinþór Jakobsson, f. 18. apríl 1978
Kristbjörg Lilja Jakobsdóttir, f. 9. jan. 1991

F. 8. júlí 1959.
Ólst upp á Akureyri. Í Reykjavík 1991-1995. Síðan á Dalvík.
Leikskólakennarapróf. Leikskólastjóri. Maki (1981, skildu 1993):
Páll Stefánsson, f. 25. mars 1960. Rafvirki. Foreldrar: Stefán
Árnason, f. 14. apríl 1920, og Petrína Eldjárn, f. 17. feb. 1922,
búsett á Akureyri. Börn:
- Haukur Pálsson (1985)
- Ívar Pálsson (1987)

Haukur Pálsson F. 21.
apríl 1985 í Reykjavík. 
Ívar
Pálsson
F. 16. ágúst 1987 í Reykjavík.

F. 3. nóv. 1921 í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu. Bóndi
á Glerá við Akureyri. Maki (17. nóv. 1951): Helga
Margrét Pálsdóttir, f. 4. des. 1923. Húsfreyja að Glerá.
Foreldrar: Páll Benidiktsson og Anna María Kristjánsdóttir á
Akureyri. Barn:
- Gunnhildur
Ásgeirsdóttir (1950)

F. 15. júní 1950 á Akureyri. Maki (13.
apríl 1974):
Helgi Már Eggertsson, f. 25. júní 1951 í Garðabæ. Foreldrar:
Eggert Ólafsson Guðmundsson, smiður, og Heiðrún Sesselja
Magnúsdóttir, Garðabæ. Börn:
- Helga Margrét
Helgadóttir
- Sara Helgadóttir

Helga Margrét
Helgadóttir F. 2. okt. 1974 í Garðabæ.
 Sara
Helgadóttir
F. 18. maí 1976 í Garðabæ.

F. 23. júlí 1925 í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu.
Búseta á Patreksfirði og Akureyri. Maki (2. mars 1951): Ingvar Guðmundsson,
f. 26. mars 1922 á Patreksfirði. Börn:
- Örn Ingvarsson (1951)
- Valur Ingvarsson (1951)
- Guðmundur Ólafur
Ingvarsson (1952)
- Oddur Ingvarsson (1954)
- Páll Ingvarsson (1955)
- Íris Ingvarsdóttir (1962)
- Ásdís Ingvarsdóttir
(1963)

F. 7. apríl 1951 á Akureyri. Maki:
Svanhvít Björk Ragnarsdóttir, f. 2. mars 1956. Börn:
- Hulda Freyja Arnardóttir
(1974)
Móðir: Björk Eggertsdóttir, f. 18. júní 1954 í Reykjavík.
- Elmar Arnarson (1976)
- Logi Arnarson (1986)

Hulda Freyja Arnardóttir
F. 12. sept. 1974 á Akureyri.

Elmar Arnarson
F. 19. mars 1976.

Logi Arnarson
F. 6. okt. 1986.

F. 7. apríl 1951 á Akureyri. Maki (21.
apríil 1973): Filippía
Ólöf Björnsdóttir, f. 6. des. 1952 á Akureyri. Börn:
- Ingvar Valsson (1973)
- Björn Valsson (1979)
- Andri Valsson (1984)

Ingvar Valsson F. 12. mars
1973 á Akureyri.

Björn Valsson F. 28. jan.
1979 á Akureyri.

Andri Valsson
F. 11. maí 1984 á Akureyri.

F. 11. júní 1952 á Patreksfrði. Maki:
Þorgerður Þormóðsdóttir, f. 3. okt. 1955 á Akureyri. Börn:
- Ingvar Rafn Guðmundsson
(1979)
Móðir: Vaka Hrund Rafnsdóttir, f. 7. sept. 1956 á Akureyri.
- Vala Guðmundsdóttir
(1989)
- Teitur Guðmundsson (1993)

Ingvar
Rafn Guðmundsson F. 15. feb. 1979 á Akureyri.
 Vala
Guðmundsdóttir F. 20. apríl 1989 í Reykjavík.
 Teitur
Guðmundsson F. 15. maí 1993 í Reykjavík.

F. 13. maí 1954 á Patreksfirði. Maki: Linda
Minnark Iversen, f. 16. sept. 1955 í Danmörku. Börn:
- Símon Oddsson Mariager
(1980)
Móðir: Gerda Mariager frá Danmörku.
- Freyja Minnark Oddsdóttir
(1990)

Símon Oddsson Mariager
F. 21. nóv. 1980 í Danmörku.

Freyja Minnark
Oddsdóttir
F. 30. maí 1990 í Kaupmannahöfn.

F. 27. des. 1955 á Patreksfirði. Maki:
Hólmfríður Magnea Bragadóttir frá Akranesi, f. 28. apríl 1956 í
Reykjavík. Börn:
- Sara Katrín Pálsdóttir
(1984)
- Sif Pálsdóttir (1987)

Sara Katrín Pálsdóttir F.
15. mars 1984 í Reykjavík.

Sif Pálsdóttir F. 9.
júní 1987 í Reykjavík.

F. 8. ágúst 1962 á Patreksfirði. Maki
(skilin): Gunnar Þorsteinsson, f. 16. júní 1961 á Akureyri. Barn:
- Rún Gunnarsdóttir (1983)

Rún Gunnarsdóttir
F. 15. mars 1983 á Akureyri.

F. 9. des 1963 á Patreksfirði. Maki:
Kjartan Ingason, f. 28. nóv. 1959. Barn:
- Anna Kjartansdóttir (1994)

Anna
Kjartansdóttir F. 21. júní 1994.

F. 7. jan. 1928 í Hlíð í Kollafirði.
Búseta á Akureyri. Maki (19. maí 1951): Jón Eymundur Aspar Halldórsson, f.
25. jan. 1925 á Akureyri. Foreldrar: Halldór Hjálmars Guðmundsson
Aspar, f. 25. maí 1894, d. 22. feb. 1935, og Kristbjörg Torfadóttir,
f. 5. maí 1902, d. 22. maí 1987, á Akureyri. Kjörbörn:
- Sigríður Oddný
Jónsdóttir (1960)
- Halldór Jónsson Aspar
(1966)

F. 10. okt. 1960 á Akureyri. Maki:
Skúli Magnússon, f. 12. maí 1959 á Akranesi. Börn:
- Margrét Skúladóttir
- Magnús Skúlason

Margrét
Skúladóttir F. 12. feb. 1981 í Reykjavík.
 Magnús
Skúlason F. 1. des. 1984 í Reykjavík.

F. 5. júní 1966 á Akureyri.

F. 2. maí 1930 í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu.
Búseta: Patreksfjörður og síðar í Reykjavík. Maki (17. apríl
1954, skildu 1987): Kristinn
Friðþjófsson, f. 24. okt. 1933, d. forstjóri á Patreksfirði.
Foreldrar: Friðþjófur Ólafsson, útgerðarmaður á Patreksfirði,
Jóhannessonar, Þorgrímssonar, Jónssonar frá Felli í Tálknafirði
og Jóhanna Cetselía Margarete Svendson Brockmus frá Flensborg í
Þýskalandi. Börn:
- Sólrún Björk
Kristinsdóttir (1954)
- Hauður Kristinsdóttir
(1956)
- Þóra Sjöfn
Kristinsdóttir (1963)
- Anna Margrét
Kristinsdóttir (1966)

F. 16. sept. 1954 á Patreksfirði.
Búseta á Englandi. Maki (31. des. 1973): Guðni Jónsson, f. 20. sept. 1953 í
Reykjavík. Börn:
- Jón Guðnason
- Elín Ragnheiður
Guðnadóttir
- Sigrún Guðnadóttir
- Kristinn Guðnason
(1986)

Jón Guðnason F. 8.
ágúst 1975 á Patreksfirði

Elín Ragnheiður
Guðnadóttir F. 4. apríl 1977 á Þingeyri.

Sigrún Guðnadóttir F.
9. júlí 1979 í Reykjavík.

Kristinn Guðnason
F. 2. feb. 1986 í Stykkishólmi.

F.
25. nóv. 1956.
Kennari í Kópavogi. Maki (26. ágúst 1983): Magnús Alfonsson, húsasmíðameistari,
f. 22. mars 1959. Foreldrar: Alfons Sigurðsson, f. 17. des. 1916, og
Ragna Jenný Magnúsdóttir, f. 1. jan. 1924, Kópavogi. Börn:
- Kristinn Guðmundsson
(1977)
Faðir: Guðmundur Gíslason frá Akureyri.
- Árni Magnússon (1984)
- Ari Magnússon (1992)

Kristinn Guðmundsson
F. 18. jan. 1977 á Patreksfirði.

Árni Magnússon
F. 25. apríl 1984 í Reykjavík.

Ari Magnússon
F. 13. mars 1992 í Reykjavík.

F. 6. ágúst 1963 á Patreksfirði.

F. 17. maí 1966 á Patreksfirði.
Búseta: Finnland.
Maki 1 (skildu): Bjarni Theodór Bjarnason, f. 20. ágúst 1964.
Sjómaður á Akureyri. Foreldrar: Bjarni Elíasson og Dóróthea
Sigrún Guðlaugsdóttir.
Maki 2: Gísli Þór Reynisson, f. 21. júní 1965.
Börn:
- Gabríel Þór Bjarnason
(1989)
- Benjamín Ágúst
Gíslason (1993)
- Katrín Rósa
Gísladóttir

Gabríel Þór Bjarnason
F. 10. okt. 1989.

Benjamín Ágúst
Gíslason
F. 11. jan. 1993.

Katrín
Rósa Gísladóttir
F.

F. 21. feb. 1932 í Hlíð í Kollafirði, Strandasýslu, d. 11.
júlí 1971.
Læknir. Maki (13. ágúst 1959): María Þórdís Sigurðardóttir, f. 9. maí
1938 á Reyðarfirði. Foreldrar: Sigurður Magnús Sveinsson,
bifreiðaeftirlitsmaður, og Björg Rannveig Bóasdóttir,
Reyðarfirði. Börn:
- Sigríður Kristín
Jónasdóttir (1960)
- Torfi Fjalar Jónasson
(1962)
- Gylfi Magnús Jónasson
(1967)

F. 26. feb. 1960 í Reykjavík.
Maki: Nikos Valavanis frá Grikklandi.
Barn:
- Antonis Valavanis (1990)

Antonis Valavanis
F. 10. júní 1990.

F. 12. ágúst 1962 á Eskifirði.
Maki: Alma Möller.
Barn:
- Helga Kristín Torfadóttir
(1992)
- Jónas Már Torfason (1996)

Helga Kristín
Torfadóttir
F. 5. ágúst 1992 í Reykjavík.

Jónas Már
Torfason
F. 25. nóv. 1996.

F. 2. jan. 1967 á Eskifirði.
Maki: Kristjana Vilhelmsdóttir.
Barn:
- Bryndís Gylfadóttir (1990)

Bryndís Gylfadóttir
F. 30 apríl 1990.

F. 13. maí 1887, d. 17. ágúst 1969.
Bóndi á Skriðinsenni. Hreppstjóri.
Maki: Steinunn Guðmundsdóttir, f. 4. nóvember 1889, d. 19. júní
1991. Ljósmóðir.
Foreldrar: Guðmundur Pétursson og Anna Jakobína Eiríksdóttir á Dröngum í Starndasýslu.
Börn:
- Anna Jakobína Jónsdóttir
(1924)
- Lýður Jónsson (1925)
- Ólafía Jónsdóttir (1928)
- Lilja Jónsdóttir (1931)
- Anna Guðrún Jónsdóttir
(1932)

F. 26. apríl 1924.
Búsett á Hólmavík og síðar í Reykjavík.
Maki: Kristján Jónsson, f. 6. mars 1915, d. Kaupmaður og
síldarmatsmaður og síðan stöðvarstjóri Pósts og síma á
Hólmavík. Hreppsnefndarmaður og oddviti um skeið. Foreldrar:
Bergsveinn Sveinsson og Sigríður Friðriksdóttir í Aratungu.
Kjörforeldrar: Jón Finnsson verslunarstjóri og Guðný Oddsdóttir á
Hólmavík.
Börn:
- Jón Guðni Kristjánsson
(1944)
- Steinunn Kristjánsdóttir
(1944)
- Anna Kristín
Kristjánsdóttir (1949)
- Svanhildur
Kristjánsdóttir (1952)
- Helga Ólöf Kristjánsdóttir
(1954)
- Valborg
Kristjánsdóttir (1961)
- Reynir Kristjánsson (1965)

F. 29. júní 1944 á Skriðinsenni.
Lögfræðingur. Starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar. Búseta í
Reykjavík.
Maki (20. des. 1986): Steinunn Bjarnadóttir, f. 5. ágúst 1956.
Aðalbókari.
Börn:
- Helga Dís Jónsdóttir (1970)
Móðir: Ólafía Ingibjörg Gísladóttir, f. 1948.
- Klara Helga Kristín Arndal
(1973)
Móðir: Elísabet Ottósdóttir, f. 1945.
- Kristján Jónsson (1988)

Helga Dís
Jónsdóttir
F.
4. desember 1970.
Börn:
-
Saga Christiansdóttir Haugland (1999)
-
Baltasar Christiansson
Haugland (2001)

Saga Christiansdóttir
Haugland
F.
14. október 1999.

Baltasar Christiansson
Haugland
F.
3. ágúst 2001.

Klara Helga Kristín Arndal
F.
19. september 1973.
Barn:
-
Emil Þeyr Arndal Kristinsson (2001)
Faðir: Kristinn Þeyr Magnússon, f. 1971.

Emil Þeyr Arndal
Kristinsson
F.
27. október 2001.

Kristján
Jónsson
F.
11. febrúar 1988.

F. 29. júní 1944 á Skriðinsenni.
Flugfreyja hjá Flugleiðum. Búseta í Reykjavík.
Maki: Helmout Kreidler, f. 1938. Sjóntækjasérfræðingur og kaupmaður.
Stjúpsonur:
- Einar Victor Karlsson (1966)

F. 2. ágúst 1949.
Sjúkraþjálfari. Búseta í Reykjavík.
Maki: Hjálmtýr Vilhjálmsson Heiðdal, kvikmyndagerðarmaður, f. 14. desember
1945.
Börn:
- María Hjálmtýsdóttir (1974)
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
(1979)

María
Hjálmtýsdóttir
F.
Maki: Ernesto Ortiz Alvarez, f. 1974
Börn:
- Ernesto Emil Ortiz (1995)
- Lotta Lóa Ortiz (2002)

Ernesto Emil
Ortiz
F.
6. september 1995.

Lotta Lóa Ortiz
F.
3. september 2002.

Lóa Hlín
Hjálmtýsdóttir
F.
4. febrúar 1979.

F. 12. apríl 1952.
Flugfreyja. Búseta í Reykjavík.
Maki (skildu): Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari, f. 2. mars 1945.
Börn:
- Ásthildur Valtýsdóttir
(1979)
- Gyða Valtýsdóttir (1982)
- Kristín Anna
Valtýsdóttir (1982)
- Jónas Valtýsson (1996)

Ásthildur Valtýsdóttir
F.
24. mars 1979.

Gyða
Valtýsdóttir
F. 5. janúar 1982.

Kristín
Anna Valtýsdóttir
F. 5. janúar 1982.

Jónas
Valtýsson
F. 8. nóvember 1996.

F. 23. nóvember 1954.
Hjúkrunarfræðingur. Búseta í Ósló.
Maki: Finn Guttormsson rekstrarfræðingur.

F. 13. september 1961.
Iðjuþjálfari. Búseta í Reykjavík.

F. 29. ágúst 1965.
Efnaverkfræðingur. Búseta í Kópavogi.
Maki: Anna Ósk Lúðvíksdóttir, f. 22. ágúst 1965.
Börn:
- Rakel Reynisdóttir (1991)
- Ísól Rut Reynisdóttir
(1996)

Rakel
Reynisdóttir
F. 17. september 1991.

Ísól
Rut Reynisdóttir
F. 27. júní 1996.

F. 17. sept. 1925.
Bifreiðastjóri. Búseta í Reykjavík.
Maki: Mundheiður Gunnarsdóttir, f. 23. febrúar 1932.
Börn:
- Gunnhildur Jakobína
Lýðsdóttir (1952)
- Anna Jóna Lýðsdóttir (1958)
- Bryndís Lýðsdóttir (1962)
- Jónína Lýðsdóttir (1969)

F.
12. júní 1952.
Maki: Gunnar Helgi Hálfdánarson, f. 1951
Börn:
- Hálfdán Guðni Gunnarsson
(1973)
- Lýður Heiðar Gunnarsson
(1980)
- Helgi Már Gunnarsson (1991)

Hálfdán
Guðni Gunnarsson
F.
28. febrúar 1973.
Maki: Þórhildur Ólafsdóttir, f. 1973.
Börn:
-
Gunnar Helgi Hálfdanarson (1999)
-
Anna Katrín Hálfdanardóttir (2001)

Gunnar
Helgi Hálfdanarson
F.
30. ágúst 1999.

Anna
Katrín Hálfdanardóttir
F.
21. júlí 2001.

Lýður
Heiðar Gunnarsson
F.
29. ágúst 1980.

Helgi Már
Gunnarsson
F.
11. júní 1991.

F.
19. apríl 1958.
Maki: Sigurður Pálmi Sigurðsson, f. 1956.
Börn:
- Dóra Sif
Sigurðardóttir (1982)
-
Hrafnhildur Sigurðardóttir (1987)
- Sólrún
Sigurðardóttir (1990)

Dóra Sif
Sigurðardóttir
F.
5. júní 1982.

Hrafnhildur Sigurðardóttir
F.
12. nóvember 1987.

Sólrún
Sigurðardóttir
F.
17. september 1990.

F.
14. febrúar 1962.
Maki: Jón Axel Pétursson, f. 1962.
Börn:
- Lýður Jónsson
(1993)
- Pétur Axel
Jónsson (1993)

Lýður Jónsson
F.
26. desember 1993.

Pétur Axel
Jónsson
F.
26. desember 1993.

F.
20. júlí 1969.
Maki: Eggert Benedikt Guðmundsson, f. 1963.
Börn:
- Unnur
Eggertsdóttir (1992)
- Jakob Eggertsson
(1998)

Unnur
Eggertsdóttir
F.
4. júlí 1992.

Jakob Eggertsson
F.
27. janúar 1998.

F. 10. nóv. 1928
Búseta á Enni til 1958, í Reykjavík til 1962 og síðan á
Hólmavík.
Ljósmóður- og hjúkrunarstörf. Forstöðukona á Sjúkrahúsinu á
Hólmavík.
Í Reykjaskóla 1945-1947. Húsmæðraskóli 1949-1950.
Ljósmæðraskóli Íslands 1959-1960.
[ÓJ 960313]

F. 19. ágúst 1931
Uppalin á Skriðinsenni og búið þar frá 1961.
Maki (27. júlí 1961): Hákon Ormsson, f. 27. júlí 1930, bóndi og
vörubílstjóri. Foreldrar: Ormur Grímsson, f. 7. maí 1892, d. 27.
apríl 1979, og Kristín Jónasdóttir, f. 22. apríl 1907, d. 19. mars
1970.
Börn:
- Jón Hákonarson (1962)
- Steinunn Kristín
Hákonardóttir (1964)
- Lýður Hákonarson (1966)
[LJ 951210]

F. 29. maí 1962.
Ólst upp á Skriðinsenni. Bóndi í Hvítuhlíð frá 1984.
Maki (1984): Sigríður Einarsdóttir, f. 17. apríl 1964. Húsfreyja
í Hvítuhlíð. Foreldrar: Einar Magnússon, f. 2. ágúst 1931, og
Herselía Þórðardóttir, f. 17. jan. 1939, búsett í Hvítuhlíð.
Stjúpdóttir:
Sunna Ingvarsdóttir, f. 24. jan. 1982. Faðir: Ingvar Magnússon
Börn:
- Lilja Guðrún Jónsdóttir
(1985)
- Kristín Jónsdóttir (1988)

Lilja Guðrún
Jónsdóttir
F. 16. maí 1985.

Kristín Jónsdóttir
F. 24. apríl 1988.

F. 28. sept. 1964.
Búseta á Enni.
Bústörf.
[SKH 951210]

F. 6. ágúst 1966.
Akureyri.
Maki: Margrét Vilhjálmsdóttir, f. 1968
Börn:
- Andri Már Lýðsson (1991)
- Guðríður Lilja Lýðsdóttir
(1995)

Andri Már
Lýðsson
F.
21. apríl 1991.

Guðríður
Lilja Lýðsdóttir
F.
19. febrúar 1995.

F. 1. nóv. 1932.
Búseta á Enni til 1954, í Reykjavík 1965-1977 og síðan á
Kristnesi og Akureyri.
Hjúkrunarfræðingur
Barn:
- Þröstur Heiðar
Guðmundsson (1966), Akureyri
[AGJ 970205]

F. 20. okt. 1966.
Búseta í Reykjavík til 1977 og síðan á Kristnesi og Akureyri.
Barn:
- Kristinn Þorri
Þrastarson (1989).
Móðir: Ragnhildur Reynisdóttir.

Kristinn Þorri
Þrastarson
F. 30. sept. 1989.

F. 5. júní 1889 á Skriðinsenni, d. 23. feb. 1927.
Bóndi á Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu frá 1922. Maki: Anna
Halldórsdóttir, f. 5. júní 1902, d. 21. maí 1975, dóttir Ingibjargar
Lýðsdóttur.
Börn:
- Ingibjörg Sigurðardóttir
(1925)
- Sigurður Sigurðsson
(1926-1929)

F.
4. mars 1925.
Búsett í Ásgarði í Hvammshreppi í Dalasýslu frá 1953. Átti
heima fyrstu árin á Hvoli í Saurbæ, Dalasýslu, á Akureyri
1927-1953. Nám við Húsmæðraskólann að Laugalandi í Eyjafirði.
Húsmóðir í Ásgarði. Maki (22. apríl 1954): Ásgeir Bjarnason,
f. 6. sept. 1914, d. 2003. Bóndi í Ásgarði. Alþingismaður um langt skeið.
Forseti Alþingis. Fyrri kona Ásgeirs var Emma Benediktsdóttir, d. 31.
júlí 1952. Foreldrar: Bjarni Jensson, f. 14. maí 1865, d. 21. ágúst
1942, og Salbjörg J. Ásgeirsdóttir, f. 24. nóv. 1870, d. 29. ágúst
1931, búsett í Ásgarði. Stjúpbörn:
Bjarni Ásgeirsson, f. 4. júlí 1949, bóndi í Ásgarði.
Benedikt Ásgeirsson, f. 7. jan. 1951, sendiherra.

F. 2. okt 1926, d. 26. jan. 1929 (?).

F. 26. okt. 1890.
Fædd á Skeiðnsenni. Húsfreyja á Melum og víðar í Dalasýslu.
Búsett á Akranesi síðari ár. Maki: Rögnvaldur Sturlaugsson, f. 21. des.
1873, d. 6. nóv. 1942. Ólst upp í Saurbæ í
Dalasýslu. Gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla 1900. Stundaði
kennslu og vegaverkstjórn í Dalasýslu og víðar. Foreldrar: Sturlaugur
Guðbrandsson frá Hvítadal, fluttist til Minneota í
Minnesota í Bandaríkjunum 1878, og Helga Guðmundsdóttur, síðar í Mýrartungu í V-Barðastrandasýslu. Barn:
- Unnur Rögnvaldsdóttir (1917-1996)

F. 12. júní 1917, d. 22. ágúst 1996.
Fædd á Felli í Kollafirði, Strandasýslu, ólst upp á Hvoli í
Saurbæ og Melum á Skarðsströnd, Dalasýslu. Bjó á Akranesi, fyrst
í Böðvarshúsi en síðan að Stekkjarholti 2. Kennarapróf 1939,
stundaði farkennslu í Bitru 1939-1942 og síðan kennari á Akranesi.
Maki (1943): Gísli Kristján Guðjónsson, f. 26. okt. 1914, d. 12. júlí
1965. Starfaði við smíðar og verslunarstörf. Foreldrar: Guðjón
Ólafsson og Margrét Gísladóttir frá Þórustöðum í Bitru,
Strandasýslu.
Börn:
- Rögnvaldur Sturlaugs Gíslason
(1945)
- Magnús Margeir Gíslason
(1949)
- Valur Heiðar Gíslason
(1956)

F. 18. maí 1945.
Búsettur í Reykjavík. Efnaverkfræðingur.
Maki: Steinvör Edda Einarsdóttir, viðskiptafræðingur, f. 27.1.1951.
Börn:
- Gísli Einar Rögnvaldsson
(1979)
- Margrét Unnur
Rögnvaldsdóttir (1981)
- Edda Katrín
Rögnvaldsdóttir (1987)

Gísli Einar Rögnvaldsson
f. 29. maí 1979.

Margrét Unnur
Rögnvaldsdóttir
F. 21. júlí 1981.

Edda Katrín
Rögnvaldsdóttir
F. 3. mars 1987.

F. 8. jan. 1949 á Akranesi.
Búsettur í Hafnarfirði. Framhaldsskólakennari.
Maki: Ingrún Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 3.2.1949. Foreldrar: Ingólfur
Þorleifsson og Guðrún Sveinbjörnsdóttir í Bolungarvík.
Fósturforeldrar: Sigurður Jóhannsson og Daðey Sveinbjörnsdóttir
í Hafnarfirði.
Stjúpsonur:
Hersir Gíslason, f. 17.3.1971.
Börn:
- Vala Magnúsdóttir (1977)
- Daði Magnússon (1978)

Vala Magnúsdóttir
F. 25. apríl 1977.

Daði Magnússon
F. 20. des. 1978.
Búsettur í Reykjavík.
Maki: Gyða Gunnarsdóttir, f. 27. apríl 1984.
Barn:
- Tara Daðadóttir
- Íris Daðadóttir

Tara
Daðadóttir
F. 27. feb. 2002

Íris
Daðadóttir
F. 20. feb. 2004

F. 30. maíi 1956
Búsettur á Akranesi. Trésmiður. Maki: Unnur Guðmundsdóttir, f.
5. nóv. 1959.
Börn:
- Guðmundur Þór Valsson
(1978)
- Valgerður Valsdóttir
(1985)
- Gunnþórunn Valsdóttir
(1991)

Guðmundur Þór Valsson
F. 30. júl 1978.

Valgerður Valsdóttir
F. 17. júní 1985

Gunnþórunn Valsdóttir
F. 12. apríl 1991

F. 1. sept. 1893, d. 8. sept 1988.
Fædd á Skriðinsenni. Bjó á Akureyri, lengstum á Norðurgötu 28. Maki: Sigtryggur Sigurðsson,
f. 30. apríl 1889 að Hamri í Rípuhrepp, Hegranesi í Skagafirði, d.
2. febr. 1950 á Akureyri.
Trésmiður. Foreldrar: Sigurður Björnsson og Anna Sigurðardóttir.
Börn:
- Lýður Sigtryggsson (1920)
- Ragnar Heiðar Sigtryggsson
(Gógó) (1925)
- Hermann Vignir Sigtryggsson (1931)

F. 6. júlí 1920 í Hrísey, d. 16. sept. 1983 í Oslo.
Flutti til Noregs og bjó þar síðari hluta ævinnar.
Maki: Klara Strand, f. 6. júlí 1920 í Kaupmannahöfn, d. 28. febr.
1985 í Oslo.
Börn
- Lill-Ann (1947)
- Elín Heiðberg
Lýðsdóttir (1948)
Móðir: Halldóra
Magnúsdóttir (sjá um Elínu sem dóttur Halldóru).
[HVS 000705]

F. 16. ágúst 1947.
Býr í Oslo í Noregi.
Maki (skildu): John Giæver, f. 11 apríl 1940.
Barn:
- Elísabet Giæver (1973)

Elísabet
Giæver
F: 29. maí 1973.
Maki (skildu 1995): Steinar (?)

F. 26. maí 1925.
Búsettur á Akureyri. Bólstrari. Maki: Sonja Gunnarsdóttir, f. 27. feb. 1940.
Hefur unnið við afgreiðslustörf. Börn:
- Sigurður Runólfur
Ragnarsson (1956)
Móðir: Stefanía Sigurveig Sigurðardóttir frá Vopnafirði,
f. 8. ágúst 1933, d. 1. sept. 2000, búsett í Reykjavík.
- Arna Brynja Ragnarsdóttir
(1957)
- Anna Kristín
Ragnarsdóttir (1962)
Móðir Örnu og Önnu: Bjarney Magnea Jonna Arinbjarnardóttir, f.
3. júní 1924 á Skriðulandi í Arnarneshreppi, búsett á
Akureyri. Starfsmaður hjá KEA. Foreldrar: Arinbjörn Árnason og
Unnur Björnsdóttir.
- Ragnheiður Ragnarsdóttir
(1965)
- Sigtryggur Ragnarsson (1966)
- Kamilla Ragnarsdóttir
(1967)
- Hermann Lýður Ragnarsson (1973)
- Borgar Ragnarsson (1975)
Stjúpbörn:
Guðrún Friðjónsdóttir, f: 11. apríl 1959, búsett í
Reykjavík. Maki er Aðalsteinn Árnason. Börn þeirra eru Sonja Rut
(1982) og Sandra Björk (1986)
Gunnar Jónsson, f: 26. apríl 1961, búsettur á Akureyri. Maki er
Sigrún Gunnarsdóttir. Börn þeirra eru Laufey Óladóttir (1983),
Sonja Gunnarsdóttir (1989) og Fríður Gunnarsdóttir (1990).

F. 27. apríl 1956 á Akureyri.
Búsettur í Hafnarfirði. Kennari við Tölvudeild Iðnskólans í Reykjavík.

F. 28. nóv. 1957.
Búsett á Akureyri. Starfsstúlka á Kristsnesi.
Barn:
- Bjartmar Örnuson (1988)
Faðir: Snæbjörn Erlendsson, f. 17. sept. 1956. Foreldrar:
Erlendur Snæbjörnsson og Hrefna Álfheiður Jónsdóttir,
Akureyri.

Bjartmar Örnuson
F. 28. júní 1988.

F. 26. feb. 1962.
Fædd á Akureyri. Búsett á Dalvík. Húsmóðir.
Maki (29. apríl 1989): Guðmundur Aðalsteinn Sigurðsson, f. 6.
des. 1963 á Bessastöðum á Dalvík. Sjómaður. Fæst við ættfræðiskráningar. Foreldrar: Sigurður Kristinn Guðmundsson og
Hildur Pétursdóttir.
Börn:
- Sigurður Kristinn
Guðmundsson (1986)
- Bjarni Fannar Guðmundsson
(1988)
- Arinbjörn Ingi
Guðmundsson (1995)

Sigurður
Kristinn Guðmundsson F. 7. jan. 1986.

Bjarni
Fannar Guðmundsson F. 29. sept. 1988.

Arinbjörn
Ingi Guðmundsson
F. 1. ágúst 1995

F. 27. apríl 1965.
Búseta á Akureyri. Bjó í Englandi 1981-1984 og í Reykjavík
1987-1990. Húsmóðir.
Maki (skildu): Bárður Örn Bárðarson, f. 15. ágúst 1959. Börn:
- Kamilla Kristín
Bárðardóttir (1989)
- Anna María
Bárðardóttir (1991)

Kamilla
Kristín Bárðardóttir F. 22. jan. 1989.
 Anna
María Bárðardóttir F. 20. apríl 1991.

F. 17. okt. 1966.
Búsettur á Akureyri. Sjómaður.
Maki (skildu): Ólöf Björk Sigurðardóttir, f. 2. feb. 1966.
Búsett á Akureyri. Faðir: Sigurður Friðriksson.
Börn:
- Ragnar Heiðar
Sigtryggsson (1987)
- Hermann Knútur
Sigtryggsson (1989)

Ragnar Heiðar
Sigtryggsson
F. 6. apríl 1987

Hermann Knútur
Sigtryggsson
F. 12. mars 1989.

F. 21. des 1967.
Alin upp á Akureyri, búsett í Ólafsfirði frá 1992. Húsmóðir.
Náttúrugripasafnsvörður. Maki (22. júní 1990): Ragnar Þór
Björnsson, f. 21. ágúst 1967. Sjómaður. Foreldrar: Björn
Halldórsson og Kristín Trampe á Ólafsfirði. Börn:
- Stefán Björn Ragnarsson
(1990)
- Kristín Ragnarsdóttir
(1992)
- Aðalsteinn Ragnarsson
(1996)

Stefán
Björn Ragnarsson F. 13. mars 1990.
 Kristín
Ragnarsdóttir F. 2. júlí 1992.
 Aðalsteinn
Ragnarsson F. 2. júlí 1996.

F. 13. okt. 1973.
Búsettur Á Akureyri. Verkamaður.
Maki: Gígja Vilhjálmsdóttir, f. 8. ágúst 1976.
Barn:
- Ylfa Eik Hermannsdóttir
(1994)

Ylfa Eik Hermannsdóttir
F. 23. sept. 1994

F. 10. des. 1975.
Búsettur á Akureyri. Verkamaður.

F. 15. jan. 1931.
Búsettur á Akureyri. Hefur starfað mikið að íþrótta- og
æskulýðsmálum.
Maki:
Rebekka Helga Guðmann, f: 22. des. 1928
.
Börn:
- Anna Rebekka Hermannsdóttir
(1954)
- Edda Hermannsdóttir (1960)
[HVS 000705]

F. 16. ágúst 1954
Búsett á Akureyri.
Maki: Björgvin Steindórsson, f: 25. des. 1954.
Börn:
- Birkir Hermann
Björgvinsson (1982)
- María Björk
Björgvinsdóttir (1986)

Birkir
Hermann Björgvinsson
F. 22. apríl 1982.

María
Björk Björgvinsdóttir
F. 2. sept. 1986.

F. 28. sept. 1960.
Búsett í Wales á Stóra-Bretlandi.
Maki: Andrew Kerr, f: 17. mars 1959.

F. 22. júní 1895, d. 1. sept. 1983.
Húsfreyja á Kirkjubóli í Strandasýslu.
Maki: Benedikt Guðmundur Grímsson, f. 17. apríl 1898, d. 21. sept. 1980,
frá Kirkjubóli. Börn:
- Grímur Benediktsson (1927)
- Sigurður Matthías Benediktsson (1928)
- Lýður Valgeir Benediktsson
(1931)
Fósturbarn:
- Rósa Jónída Benediktsdóttir
(1936)

F. 7. maí 1927.
Búseta á Kirkjubóli alla tíð.
Búfræðingur. Bóndi og sparisjóðsstjóri.
Maki: Kristjana H. Ingólfsdóttir, f. 18. júlí 1930. Húsmóðir
á Kirkjubóli og störf við öldrunarþjónustu.
Húsmæðraskólamenntun. Foreldrar: Ingólfur K. Jónsson, f. 26.
júlí 1893, d. 11. júlí 1932, og Anna Sigurjónsdóttir, f. 11. sept.
1900, d. 24. sept. 1987.
Börn:
- Benedikt Guðmundur
Grímsson (1953)
- Anna Inga Grímsdóttir
(1955)
- Gunnar Rúnar Grímsson
(1959)
[GB 960507]

F. 8. júlí 1953
Maki (skildu): Þórdís Gunnarsdóttir, f. 8. apríl 1955.
Barn:
- Sara Benediktsdóttir
(1985)

Sara
Benediktsdóttir
F. 21. okt. 1985.

F. 6. des. 1955.
Búseta: Kirkjuból til 1970, síðan í Reykjavík.
Viðskiptafræðingur. Forstöðumaður hagsýslusviðs hjá
Greiðslumiðlun h.f.
Maki: Svanur Ásmundur Ingimundarson, f. 1948.
[AIG 951128]

F. 22. júlí 1959.
Maki: Ragna Þóra Karlsdóttir, f. 1959.
Börn:
- Smári Gunnarsson (1985)
- Grímur Gunnarsson (1990)

Smári
Gunnarsson
F.
1. ágúst 1985.

Grímur Gunnarsson
F.
22. júní 1990.

F. 29. des. 1928, d. 28. maí 2005.
Búseta: Á Kirkjubóli í Strandasýslu og síðan á Hólmavík frá
1994. Bóndi. Smíðavinna.
Maki (20. sept. 1959): Sigrún Kristín Valdimarsdóttir, f. 12. mars 1940. Húsmóðir.
Gjaldkeri hjá Pósti og síma. Systir Helgu eiginkonu Lýðs
bróður Sigurðar. Foreldrar: Valdimar Guðmundsson, f. 16.
ágúst 1910, og Eybjörg Áskelsdóttir, f. 10. jan. 1910, á
Hólmavík.
Börn:
- Kristinn Guðbjörn
Sigurðsson (1960)
- Valdís Eyrún
Sigurðardóttir (1963)
- Benedikt Heiðar
Sigurðsson (1968)
[SB 951020]

F. 26. feb. 1960.
Búseta: Kirkjuból og síðan Hólmavík.
Bifvélavirki. Bílstjóri.
Maki (1989): Bryndís Sveinsdóttr, f. 3. ágúst 1962.
Búfræðingur. Foreldrar: Sveinn B. Eysteinsson, f. 17. maí 1931, og
Sigrún Magnúsdóttir, f. 20. okt. 1941, Þambárvöllum í Bitru,
Strandasýslu.
Börn:
- Erling Kristinsson (1982)
- Sigrún Björg
Kristinsdóttir (1992)
- Dagrún Kristinsdóttir
(1995)

Erling Kristinsson
F. 14. des. 1982.

Sigrún Björg
Kristinsdóttir
F. 19. mars 1992.

Dagrún Kristinsdóttir
F. 1. maí 1995

F. 16. ágúst 1963.
Ólst upp á Kirkjubóli í Strandasýslu. Búsett í Hafnarfirði.
Verslunarstörf.
Maki (skildu): Edvard Friðjónsson, f. 13. okt. 1966. Foreldrar:
Friðjón Edvardsson og Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir á
Akranesi.
Barn:
- Eyrún Edvardsdóttir
(1988)
- Friðjón Edvardsson (1993)

Eyrún Edvardsdóttir
F. 22. jan. 1988.

Friðjón
Edvardsson
F.
25. nóvember 1993.

F. 12. apríl 1968.
Alinn upp á Kirkjubóli, nú búsettur í Reykjavík. Rafvélavirki.

F. 2. sept. 1931.
Uppalinn á Kirkjubóli í Strandasýslu. Búsettur í Reykjavík.
Skrifstofumaður.
Maki (20. sept. 1959): Helga Guðrún Valdimarsdóttir, f. 23. apríl
1938. Systir Sigrúnar eiginkonu Sigurðar
bróður Lýðs. Foreldrar: Valdimar Guðmundsson, f. 16.
ágúst 1910, og Eybjörg Áskelsdóttir, f. 10. jan. 1910, á
Hólmavík.
Börn:
- Ragnheiður
Lýðsdóttir (1959)
- Linda Bára Lýðsdóttir
(1967)

F. 18. maí 1959.
Búsett í Reykjavík. Sjúkraþjálfari.
Maki: Sigurður Rúnar Jónsson, f. 30. des. 1957.
Börn:
- Atli Sigurðarson (1994)
- Davíð Sigurðarson (2000)

Atli Sigurðarson
F. 20 des. 1994

Davíð
Sigurðarson
F. 27. október 2000.

F. 5. maí 1967
Maki: Hafsteinn Bragason, f. 14. júlí 1967.
Barn:
- Lýður Hafsteinsson (1999)
- Hlynur Hafsteinsson (2004)

Lýður Hafsteinsson
F. 3. ágúst 1999.

Hlynur Hafsteinsson
F.
17. apríl 2004.

F. 16.júní 1936.
Ólst upp á Kirkjubóli og er búsett í Reykjavík.
Barn:
- Jóhanna Björk Pálsdóttir
(1960)

F. 27. des. 1960
|